James ekki með Everton um helgina eftir tæklingu Vans Dijk Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2020 07:00 James liggur óvígur eftir í leiknum um helgina þar sem hart var barist. Peter Byrne - Pool/Getty Images James Rodriguez verður væntanlega ekki í leikmannahópi Everton er liðið mætir Southampton um helgina í enska boltanum. Rodriguez meiddist í grannaslagnum gegn Liverpool um helgina en hann var ekki sá eini sem meiddist í leiknum þar sem hart var barist. Eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita meiddist Virgil van Dijk einnig í leiknum eftir tæklingu Jordan Pickford en Liverpool menn voru allt annað en sáttir við þá tæklingu. „Því miður átti James í vandræðum í leiknum. Hann lenti í tæklingu við Van Dijk í byrjun leiksins og ég held að hann verði ekki klár fyrir leikinn gegn Southampton,“ sagði Carlo Ancelotti, stjóri Everton í dag. „Til að taka það fram þá erum við mjög leiðir yfir meiðslum Virgil van Dijk. Allir hér vona að hann nái sér sem fyrst.“ „Það var þessi árekstur við Pickford og Pickford kom of seint. Staðreyndin er hins vegar sú að enska úrvalsdeildin er mjög hröð og það er ekki erfitt að koma of seint.“ „Hann var ekki að reyna meiða Van Dijk og hann veit að Jordan er leiður yfir þessu,“ sagði sá Ítalski. Meiðsli James gætu þó gefið Gylfa Sigurðssyni möguleika á að koma inn í byrjunarlið Everton en Gylfi hefur spilað vel er hann hefur fengið tækifæri á þessari leiktíð. Carlo Ancelotti has confirmed James Rodiguez is out injured after the clash with Virgil van Dijk... https://t.co/fJEc0ilArH— SPORTbible (@sportbible) October 22, 2020 Tengdar fréttir Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. 21. október 2020 10:31 VAR-dómarinn í Bítlaborgarslagnum fær ekki að dæma um næstu helgi David Coote, sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool, fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 20. október 2020 15:00 Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. 19. október 2020 12:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
James Rodriguez verður væntanlega ekki í leikmannahópi Everton er liðið mætir Southampton um helgina í enska boltanum. Rodriguez meiddist í grannaslagnum gegn Liverpool um helgina en hann var ekki sá eini sem meiddist í leiknum þar sem hart var barist. Eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita meiddist Virgil van Dijk einnig í leiknum eftir tæklingu Jordan Pickford en Liverpool menn voru allt annað en sáttir við þá tæklingu. „Því miður átti James í vandræðum í leiknum. Hann lenti í tæklingu við Van Dijk í byrjun leiksins og ég held að hann verði ekki klár fyrir leikinn gegn Southampton,“ sagði Carlo Ancelotti, stjóri Everton í dag. „Til að taka það fram þá erum við mjög leiðir yfir meiðslum Virgil van Dijk. Allir hér vona að hann nái sér sem fyrst.“ „Það var þessi árekstur við Pickford og Pickford kom of seint. Staðreyndin er hins vegar sú að enska úrvalsdeildin er mjög hröð og það er ekki erfitt að koma of seint.“ „Hann var ekki að reyna meiða Van Dijk og hann veit að Jordan er leiður yfir þessu,“ sagði sá Ítalski. Meiðsli James gætu þó gefið Gylfa Sigurðssyni möguleika á að koma inn í byrjunarlið Everton en Gylfi hefur spilað vel er hann hefur fengið tækifæri á þessari leiktíð. Carlo Ancelotti has confirmed James Rodiguez is out injured after the clash with Virgil van Dijk... https://t.co/fJEc0ilArH— SPORTbible (@sportbible) October 22, 2020
Tengdar fréttir Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. 21. október 2020 10:31 VAR-dómarinn í Bítlaborgarslagnum fær ekki að dæma um næstu helgi David Coote, sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool, fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 20. október 2020 15:00 Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. 19. október 2020 12:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Sakar Pickford um „algjöra heimsku“ og Everton um að ganga of langt Georginio Wijnaldum segir að leikmenn Everton gangi of langt í nágrannarimmum við Liverpool. Brot Jordan Pickford á Virgil van Dijk hafi verið „algjör heimska“. 21. október 2020 10:31
VAR-dómarinn í Bítlaborgarslagnum fær ekki að dæma um næstu helgi David Coote, sem er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool, fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 20. október 2020 15:00
Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. 19. október 2020 12:01
Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31
Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti