Bilic ósáttur með dómarann eftir tapið á Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 12:31 Bilic vel pirraður á hliðarlínunni í gær. Catherine Ivill/Getty Images Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes úr vítaspyrnu en Bilic segir að gestirnir frá WBA hafi einnig átt að fá vítaspyrnu. „Ég hef séð þetta nokkrum sinnum og fyrir mér er þetta klár vítaspyrna. Það er enginn ástæða fyrir Conor Gallagher að láta sig detta ef það er ekki komið við hann,“ sagði Bilic. „Hann sparkar í legghlífina á honum og svo fékk Manchester United vítaspyrnu skömmu síðar þegar við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á Gallagher.“ „Þeir voru orðnir stressaðir því þeir vildu skora en voru næstum því lentir undir. Við lentum svo undir og það er erfitt að koma til baka en við hættum ekki að spila.“ „Ég er mjög svekktur með úrslitin og ákvörðun dómarans,“ sagði Bilic við BBC. FT Man Utd 1-0 West Brom.#mufc have their first home #PL win of the season.Bruno Fernandes with a retaken penalty, straight after a West Brom penalty was given, then overturned.Could it really have come in any other way? #MUNWBA https://t.co/Yv90omSaZZ#bbcfootball pic.twitter.com/LoMjSyPY51— BBC Sport (@BBCSport) November 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 21. nóvember 2020 23:01 VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes úr vítaspyrnu en Bilic segir að gestirnir frá WBA hafi einnig átt að fá vítaspyrnu. „Ég hef séð þetta nokkrum sinnum og fyrir mér er þetta klár vítaspyrna. Það er enginn ástæða fyrir Conor Gallagher að láta sig detta ef það er ekki komið við hann,“ sagði Bilic. „Hann sparkar í legghlífina á honum og svo fékk Manchester United vítaspyrnu skömmu síðar þegar við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á Gallagher.“ „Þeir voru orðnir stressaðir því þeir vildu skora en voru næstum því lentir undir. Við lentum svo undir og það er erfitt að koma til baka en við hættum ekki að spila.“ „Ég er mjög svekktur með úrslitin og ákvörðun dómarans,“ sagði Bilic við BBC. FT Man Utd 1-0 West Brom.#mufc have their first home #PL win of the season.Bruno Fernandes with a retaken penalty, straight after a West Brom penalty was given, then overturned.Could it really have come in any other way? #MUNWBA https://t.co/Yv90omSaZZ#bbcfootball pic.twitter.com/LoMjSyPY51— BBC Sport (@BBCSport) November 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 21. nóvember 2020 23:01 VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 21. nóvember 2020 23:01
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51