Þessi eru tilnefnd sem bestu leikmenn og bestu þjálfarar fótboltans á árinu 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2020 15:31 Verðlaunahafarnir í fyrra voru þau Lionel Messi, Jill Ellis, Jürgen Klopp og Megan Rapinoe. Getty/Pier Marco Tacca Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland) Fótbolti Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Sjá meira
Fjórir leikmenn Liverpool og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp fá tilnefningu sem bestu fótboltamenn ársins hjá FIFA en alls voru ellefu fótboltakarlar og ellefu fótboltakonur tilnefnd í dag. Liverpool mennirnir Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Sadio Mane og Thiago Alcantara koma allir til greina og á félagið flestar tilnefningar að þessu sinni. Fjórir liðsfélagar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon eru einnig tilnefndar eða þær Delphine Cascarino, Saki Kumagai, Dzsenifer Marozsan og Wendie Renard en franska félagið fékk flestar tilnefningar hjá konunum. Lucy Bronze Jurgen Klopp Virgil van Dijk The Best Fifa Football Award nominees have been announced.Full list #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 25, 2020 FIFA ákvað að velja besta knattspyrnufólk ársins þrátt fyrir áhrif kórónuveirunnar á fótboltaárið en Gullhnötturinn er sem dæmi ekki afhendur í ár. Ellefu karlar og ellefu konur koma til greina sem besti knattspyrnumaður og besta knattspyrnukona ársins. Fimm þjálfarar í karlaflokki og sjö þjálfarar í kvennaflokki koma til greina sem þjálfari ársins. Nú munu fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins kjósa en í viðbót við þeirra atkvæði þá bætast við atkvæði úr netkosningu og svo atkvæði frá tvö hundruð fjölmiðlamönnum víðs vegar af úr heiminum. Kosning mun fara fram frá 25. nóvember til 9.desember og verðlaunahátíðin verður svo haldin 17. desember næstkomandi. #TheBest: Nominees Announced Find out who's in the running for the #FIFAFootballAwards - and start voting for your favourites — FIFA.com (@FIFAcom) November 25, 2020 Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Tilnefningar sem besti fótboltamaður heims 2020: Thiago Alcantara (Spánn, Liverpool) Cristiano Ronaldo (Portúgal, Juventus) Kevin de Bruyne (Belgía, Manchester City) Robert Lewandowski (Pólland, Bayern München) Sadio Mane (Senegal, Liverpool) Kylian Mbappe (Frakkland, Paris St-Germain) Lionel Messi (Argentína, Barcelona) Neymar (Brasilía, Paris St-Germain) Sergio Ramos (Spánn, Real Madrid) Mohamed Salah (Egyptaland, Liverpool) Virgil van Dijk (Holland, Liverpool) Tilnefningar sem besta fótboltakona heims 2020: Lucy Bronze (England, Manchester City) Delphine Cascarino (Frakkland, Lyon) Caroline Graham Hansen (Noregur, Barcelona) Pernille Harder (Danmörk, Chelsea) Jennifer Hermoso (Spánn, Barcelona) Ji So-yun (Suður Kórea, Chelsea) Sam Kerr (Ástralía, Chelsea) Saki Kumagai (Japan, Lyon) Dzsenifer Marozsan (Þýskaland, Lyon) Vivianne Miedema (Holland, Arsenal) Wendie Renard (Frakkland Lyon) Besti þjálfarinn í karlaflokki 2020: Marcelo Bielsa (Argentína, Leeds United) Hans-Dieter Flick (Þýskaland, Bayern München) Jürgen Klopp (Þýskaland, Liverpool) Julen Lopetegui (Spánn, Sevilla) Zinedine Zidane (Frakkland, Real Madrid) Besti þjálfarinn í kvennaflokki 2020: Lluis Cortes (Spánn, Barcelona) Rita Guarino (Ítalía, Juventus) Emma Hayes (England, Chelsea) Stephan Lerch (Þýskaland, Wolfsburg) Hege Riise (Noregur, LSK Kvinner) Jean-Luc Vasseur (Frakkland, Lyon) Sarina Wiegman (Holland, Holland)
Fótbolti Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Sjá meira