Samfylkingin vill að Alþingi verði kallað saman fyrir áramót Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. desember 2020 15:51 Oddný Harðardóttir. Vísir/Vilhelm Þingflokksformaður Samfylkingarinnar hefur óskað eftir að Alþingi komi saman þann 29. desember þar sem fram fari sérstök umræða við forsætisráðherra um „þá hættu sem skapast getur vegna hópamyndana um áramótin,“ að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni. Þá vill flokkurinn einnig ræða áhrif „háttsemi fjármála- og efnahagsráðherra og skeytingarleysis hans um sóttvarnarreglur,“ líkt og það er orðað í yfirlýsingu flokksins. Samfylkingin líti svo á að ástæða sé til að ætla að hegðun fjármála- og efnahagsráðherra gagnvart sóttvarnarreglum muni draga dilk á eftir sér „og hafa þær afleiðingar að fleiri kjósi að virða sóttvarnarreglur að vettugi.“ „Síðasti spölurinn er eftir í þessari þrautseigu baráttu okkar við heimsfaraldur. Bóluefnið er ekki komið og það þarf enn lítið til að hættuástand myndist. Traust á sóttvarnaraðgerðum, samheldni og gott fordæmi stjórnvalda verður að vera í algjörum forgangi,“ er ennfremur haft eftir Oddnýju Harðardóttur, þingflokksformanni Samfylkingarinnar í tilkynningunni. Uppfært kl. 16:09 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segist í samtali við Vísi ekki vera búinn að kynna sér beiðni Samfylkingarinnar. Hún verði skoðuð og henni svarað. Hann bendir á að hafa þurfi það í huga að búið sé að fresta þingfundum til næsta árs með þyngsályktun, staðan sé ekki svo einföld að forseti Alþingis geti boðað þingfund með skömmum fyrirvara þegar staðan sé þessi. Ekki sé útilokað að fundað verði með formönnum þingflokka. Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Þá vill flokkurinn einnig ræða áhrif „háttsemi fjármála- og efnahagsráðherra og skeytingarleysis hans um sóttvarnarreglur,“ líkt og það er orðað í yfirlýsingu flokksins. Samfylkingin líti svo á að ástæða sé til að ætla að hegðun fjármála- og efnahagsráðherra gagnvart sóttvarnarreglum muni draga dilk á eftir sér „og hafa þær afleiðingar að fleiri kjósi að virða sóttvarnarreglur að vettugi.“ „Síðasti spölurinn er eftir í þessari þrautseigu baráttu okkar við heimsfaraldur. Bóluefnið er ekki komið og það þarf enn lítið til að hættuástand myndist. Traust á sóttvarnaraðgerðum, samheldni og gott fordæmi stjórnvalda verður að vera í algjörum forgangi,“ er ennfremur haft eftir Oddnýju Harðardóttur, þingflokksformanni Samfylkingarinnar í tilkynningunni. Uppfært kl. 16:09 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segist í samtali við Vísi ekki vera búinn að kynna sér beiðni Samfylkingarinnar. Hún verði skoðuð og henni svarað. Hann bendir á að hafa þurfi það í huga að búið sé að fresta þingfundum til næsta árs með þyngsályktun, staðan sé ekki svo einföld að forseti Alþingis geti boðað þingfund með skömmum fyrirvara þegar staðan sé þessi. Ekki sé útilokað að fundað verði með formönnum þingflokka.
Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira