Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 10:30 Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleiknum stigu gestirnir frá Þýskalandi á bensíngjöfina og keyrðu yfir lánlausa heimamenn. „Svona er fótboltinn á þessu stigi. Gæði Bayern voru frábær. Þeir eru með mjög sterkt lið og ef við myndum ekki gera allt rétt í kvöld, vissum við að það yrði erfitt kvöld í vændum,“ sagði Lampard. „Við gerðum ekki allt rétt. Við vorum ekki með nógu mikið sjálfstraust til að halda boltanum. Það eru mín mestu vonbrigði í kvöld. Við viljum spila og höfum sýnt það alla leiktíðina en í kvöld fórum við frá því.“ Chelsea on the verge of #UCL exit after 3-0 home defeat to brilliant Bayern https://t.co/lsLc8PfHbj— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 25, 2020 „Við sem félag höfum ekki verið að berjast í útsláttarkeppnum og að komast lengra í nokkur ár og þannig er staðan. Stundum verðuru að vera mjög hreinskilinn og þeir yfirpiluðu okkur.“ „Ég er ósáttur því við hefðum getað gert betur gen þessu liði en þetta er raunveruleikatékk fyrir alla inn í búningsherberginu. Við þurfum að taka þetta á kinnina og líta á engra aðra en sjálfa okkur. Við verðum að ná fyrri hæðum sem þetta félag hefur náð,“ sagði Lampard. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleiknum stigu gestirnir frá Þýskalandi á bensíngjöfina og keyrðu yfir lánlausa heimamenn. „Svona er fótboltinn á þessu stigi. Gæði Bayern voru frábær. Þeir eru með mjög sterkt lið og ef við myndum ekki gera allt rétt í kvöld, vissum við að það yrði erfitt kvöld í vændum,“ sagði Lampard. „Við gerðum ekki allt rétt. Við vorum ekki með nógu mikið sjálfstraust til að halda boltanum. Það eru mín mestu vonbrigði í kvöld. Við viljum spila og höfum sýnt það alla leiktíðina en í kvöld fórum við frá því.“ Chelsea on the verge of #UCL exit after 3-0 home defeat to brilliant Bayern https://t.co/lsLc8PfHbj— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 25, 2020 „Við sem félag höfum ekki verið að berjast í útsláttarkeppnum og að komast lengra í nokkur ár og þannig er staðan. Stundum verðuru að vera mjög hreinskilinn og þeir yfirpiluðu okkur.“ „Ég er ósáttur því við hefðum getað gert betur gen þessu liði en þetta er raunveruleikatékk fyrir alla inn í búningsherberginu. Við þurfum að taka þetta á kinnina og líta á engra aðra en sjálfa okkur. Við verðum að ná fyrri hæðum sem þetta félag hefur náð,“ sagði Lampard.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15
Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00
Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30
Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti