Árni Páll gagnrýndi stuðning Bjarna við innanríkisráðherra Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 16:10 Bjarni talaði um að "endalausar hræringar“ hafi verið í ríkisstjórnartíð Jóhönnu Sigurðardóttur. Vísir / Stefán Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi stuðning Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, við áframhaldandi setu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á ráðherrastóli eftir að aðstoðarmaður hennar var ákærður fyrir meintan leka á trúnaðargögnum. Sagði hann að löngu ljóst væri að Hanna Birna ætti að víkja úr embætti. Handahófskenndar breytingar „Honum ber, sem formanni stjórnarflokks, að standa vörð um stjórnfestu og leikreglur réttarríkisins. Að tryggja að ábyrgð fylgi valdi og hluti af því er að tryggja að stjórnmálamenn axli ábyrgð á gerðum sínum,“ sagði Árni Páll og kallaði hann breytingarnar sem gerðar hafa verið á meðferð dómsmála handahófskenndar. „Formaður sjálfstæðisflokksins virðist ekki hafa ráðið við þá leið,“ sagði hann í framsögu sinni en vísaði þar til þess að Bjarni hafi ekki farið fram á afsögn Hönnu Birnu. Árni Páll var harðorður í garð Bjarna.Vísir / GVA Endalausar hræringar vinstristjórnarinnarBjarni Benediktsson gaf lítið fyrir gagnrýni Árna Páls og vék að ráðherrahrókeringum í síðustu ríkisstjórn, sem sá síðarnefndi sat í sjálfur um tíma, í tveimur mismunandi ráðherraembættum. Bjarni talaði um að fimmtán ráðherrar hafi setið í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna þegar allt væri talið. „Af þessum fimmtán sátu aðeins tveir ráðherrar í sama ráðuneytinu undir sama heiti,“ sagði Bjarni og benti á að fjölmargar breytingar hafi verið gerðar á ráðherraskipan síðustu ríkisstjórnar sem hann kallaði „endalausar hræringar“.Enn stendur til að leggja fram vantraustHelgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, upplýsti í umræðunni að enn stæði til að leggja fram vantraust á Hönnu Birnu. Beðið sé eftir því að rannsókn umboðsmanns Alþingis ljúki. Umboðsmaður tók málið upp að eigin frumkvæði í kjölfar frétta DV af fundum ráðherrans með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Þá upplýsti Helgi Hrafn einnig að flokkur hans hefði ráðfært sig við sérfræðinga um hvort hægt væri að leggja fram vantrauststillögu áður en rannsóknin klárast. Alþingi Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi stuðning Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, við áframhaldandi setu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á ráðherrastóli eftir að aðstoðarmaður hennar var ákærður fyrir meintan leka á trúnaðargögnum. Sagði hann að löngu ljóst væri að Hanna Birna ætti að víkja úr embætti. Handahófskenndar breytingar „Honum ber, sem formanni stjórnarflokks, að standa vörð um stjórnfestu og leikreglur réttarríkisins. Að tryggja að ábyrgð fylgi valdi og hluti af því er að tryggja að stjórnmálamenn axli ábyrgð á gerðum sínum,“ sagði Árni Páll og kallaði hann breytingarnar sem gerðar hafa verið á meðferð dómsmála handahófskenndar. „Formaður sjálfstæðisflokksins virðist ekki hafa ráðið við þá leið,“ sagði hann í framsögu sinni en vísaði þar til þess að Bjarni hafi ekki farið fram á afsögn Hönnu Birnu. Árni Páll var harðorður í garð Bjarna.Vísir / GVA Endalausar hræringar vinstristjórnarinnarBjarni Benediktsson gaf lítið fyrir gagnrýni Árna Páls og vék að ráðherrahrókeringum í síðustu ríkisstjórn, sem sá síðarnefndi sat í sjálfur um tíma, í tveimur mismunandi ráðherraembættum. Bjarni talaði um að fimmtán ráðherrar hafi setið í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna þegar allt væri talið. „Af þessum fimmtán sátu aðeins tveir ráðherrar í sama ráðuneytinu undir sama heiti,“ sagði Bjarni og benti á að fjölmargar breytingar hafi verið gerðar á ráðherraskipan síðustu ríkisstjórnar sem hann kallaði „endalausar hræringar“.Enn stendur til að leggja fram vantraustHelgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, upplýsti í umræðunni að enn stæði til að leggja fram vantraust á Hönnu Birnu. Beðið sé eftir því að rannsókn umboðsmanns Alþingis ljúki. Umboðsmaður tók málið upp að eigin frumkvæði í kjölfar frétta DV af fundum ráðherrans með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Þá upplýsti Helgi Hrafn einnig að flokkur hans hefði ráðfært sig við sérfræðinga um hvort hægt væri að leggja fram vantrauststillögu áður en rannsóknin klárast.
Alþingi Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira