Malala snéri heim Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2018 10:44 Malala Yousafzai sést hér við drengjaskólann Guli Bagh í dag. Vísir/AFP Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. Talið var óvíst hvort Malala myndi snúa aftur í Swat-dalinn, þar sem hún ólst upp, á grundvelli öryggisráðstafana. BBC greinir frá. Malala, sem býr nú í Bretlandi, var nýstigin upp í skólabíl í lok skóladags árið 2012 þegar talíbanar réðust inn í rútuna og skutu hana í höfuðið. Malala hafði verið áberandi í baráttu sinni fyrir aukinni menntun stúlkna í Pakistan en ráðist var á hana vegna þess. Á fimmtudag var tilkynnt um að Malala hefði snúið aftur til Pakistan í fyrsta sinn síðan árásin var gerð. Í dag var henni flogið með þyrlu á heimaslóðirnar, bæinn Mingora í Swat-dalnum. Síðast sást til Malölu í drengjaskóla í útjaðri bæjarins en hún mun halda erindi í skólanum síðar í dag. Þá er búist við því að hún ferðist um Pakistan í alls fjóra daga. Ströng öryggisgæsla fylgir Malölu hvert sem hún fer og þá eru embættismenn frá Malölu-sjóðnum, styrktarsamtökum Yousafzai, einnig með í för. Eftir skotárásina 2012 var Malala flutt til Birmingham í Englandi til aðhlynningar þar sem hún og fjölskylda hennar settust að. Þaðan hélt hún áfram baráttu sinni fyrir réttindum stúlkna til skólagöngu og hlaut hún friðarverðlaun Nóbels árið 2014, þá sautján ára gömul, yngst allra nóbelsverðlaunahafa. Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Grunaðir árásarmenn Malölu sýknaðir í laumi Átta af tíu þeim árásarmönnum sem voru sagðir hafa verið dæmdir í fangelsi vegna árásar á Malölu Yousafzai voru í raun sýknaðir og þeim sleppt. 5. júní 2015 11:22 Malala fær inngöngu í Oxford Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla. 17. ágúst 2017 11:51 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. Talið var óvíst hvort Malala myndi snúa aftur í Swat-dalinn, þar sem hún ólst upp, á grundvelli öryggisráðstafana. BBC greinir frá. Malala, sem býr nú í Bretlandi, var nýstigin upp í skólabíl í lok skóladags árið 2012 þegar talíbanar réðust inn í rútuna og skutu hana í höfuðið. Malala hafði verið áberandi í baráttu sinni fyrir aukinni menntun stúlkna í Pakistan en ráðist var á hana vegna þess. Á fimmtudag var tilkynnt um að Malala hefði snúið aftur til Pakistan í fyrsta sinn síðan árásin var gerð. Í dag var henni flogið með þyrlu á heimaslóðirnar, bæinn Mingora í Swat-dalnum. Síðast sást til Malölu í drengjaskóla í útjaðri bæjarins en hún mun halda erindi í skólanum síðar í dag. Þá er búist við því að hún ferðist um Pakistan í alls fjóra daga. Ströng öryggisgæsla fylgir Malölu hvert sem hún fer og þá eru embættismenn frá Malölu-sjóðnum, styrktarsamtökum Yousafzai, einnig með í för. Eftir skotárásina 2012 var Malala flutt til Birmingham í Englandi til aðhlynningar þar sem hún og fjölskylda hennar settust að. Þaðan hélt hún áfram baráttu sinni fyrir réttindum stúlkna til skólagöngu og hlaut hún friðarverðlaun Nóbels árið 2014, þá sautján ára gömul, yngst allra nóbelsverðlaunahafa.
Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Grunaðir árásarmenn Malölu sýknaðir í laumi Átta af tíu þeim árásarmönnum sem voru sagðir hafa verið dæmdir í fangelsi vegna árásar á Malölu Yousafzai voru í raun sýknaðir og þeim sleppt. 5. júní 2015 11:22 Malala fær inngöngu í Oxford Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla. 17. ágúst 2017 11:51 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33
Grunaðir árásarmenn Malölu sýknaðir í laumi Átta af tíu þeim árásarmönnum sem voru sagðir hafa verið dæmdir í fangelsi vegna árásar á Malölu Yousafzai voru í raun sýknaðir og þeim sleppt. 5. júní 2015 11:22
Malala fær inngöngu í Oxford Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla. 17. ágúst 2017 11:51