Hvetur United til að taka ákvörðun varðandi Pogba svo næsta tímabil verði ekki annar „sirkus“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 18:04 Paul Pogba eftir leik með United. getty/Robbie Jay Barratt Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. Ince segir að með komu Bruno gæti United séð tækifæri í að fá sem mestan pening í sumar fyrir Pogba en hann verður samningslaus 2021. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans innan félagsins. „Þú getur borið hann saman við Bruno Fernandes sem kom til félagsins og lagði hart að sér á æfingasvæðinu og vann stuðningsmennina á sitt band. Pogba gerði það aldrei og frammistaða hans hefur verið óstöðug, til að segja sem minnst,“ sagði Ince. Paul Ince urges United to sell Pogba for the good of the team #mufc https://t.co/T780qQpoB0— Man United News (@ManUtdMEN) May 4, 2020 „Þegar þú kostar þennan pening þá búast stuðningsmennirnir við því að þú stendur þig reglulega vel og sérstaklega þegar þú ert að spila fyrir Manchester United. Þar eru kröfurnar háar. Þetta er á vellinum, og svo einnig fyrir utan völlinn, með umboðsmann hans og framkomu, þá er þetta ekki gott fyrir félagið.“ „Ef Ole Gunnar ætlar að taka félagið áfram og koma með „United-leiðina“ aftur inn í félagið þá er Pogba ekki sá sem bregst við því. Hvernig hann hagar sér er ekki gott fyrir félagið. Ef þú vilt rétta hugarfarið og metnaðinn þá, fyrirgefðu, en þá hentar það ekki með Paul Pogba.“ „Ef Bruno hefði ekki komið inn og gert eins vel og hann gerði þá hefði Ole kannski haldið Pogba en núna gæti hann verið að hugsa um að láta Pogba fara fyrir réttan pening. Þeir þurfa að taka ákvörðun og bráðlega, því við getum ekki haft annað tímabil af Pogba sirkus. Hann kæmist ekki einu sinni í byrjunarliðið á þessum tímapunkti,“ sagði Ince. Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. Ince segir að með komu Bruno gæti United séð tækifæri í að fá sem mestan pening í sumar fyrir Pogba en hann verður samningslaus 2021. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans innan félagsins. „Þú getur borið hann saman við Bruno Fernandes sem kom til félagsins og lagði hart að sér á æfingasvæðinu og vann stuðningsmennina á sitt band. Pogba gerði það aldrei og frammistaða hans hefur verið óstöðug, til að segja sem minnst,“ sagði Ince. Paul Ince urges United to sell Pogba for the good of the team #mufc https://t.co/T780qQpoB0— Man United News (@ManUtdMEN) May 4, 2020 „Þegar þú kostar þennan pening þá búast stuðningsmennirnir við því að þú stendur þig reglulega vel og sérstaklega þegar þú ert að spila fyrir Manchester United. Þar eru kröfurnar háar. Þetta er á vellinum, og svo einnig fyrir utan völlinn, með umboðsmann hans og framkomu, þá er þetta ekki gott fyrir félagið.“ „Ef Ole Gunnar ætlar að taka félagið áfram og koma með „United-leiðina“ aftur inn í félagið þá er Pogba ekki sá sem bregst við því. Hvernig hann hagar sér er ekki gott fyrir félagið. Ef þú vilt rétta hugarfarið og metnaðinn þá, fyrirgefðu, en þá hentar það ekki með Paul Pogba.“ „Ef Bruno hefði ekki komið inn og gert eins vel og hann gerði þá hefði Ole kannski haldið Pogba en núna gæti hann verið að hugsa um að láta Pogba fara fyrir réttan pening. Þeir þurfa að taka ákvörðun og bráðlega, því við getum ekki haft annað tímabil af Pogba sirkus. Hann kæmist ekki einu sinni í byrjunarliðið á þessum tímapunkti,“ sagði Ince.
Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira