Neymar frá næsta mánuðinn og missir af fyrri leiknum gegn Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 18:01 Neymar meiddist í leik PSG í gærkvöld. John Berry/Getty Images Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist í leik Paris Saint-Germain í gær og verður frá næsta mánuðinn eða svo. Hann missir því af leik PSG og Barcelona þann 16. febrúar er liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Neymar var í byrjunarliði PSG er liðið heimsótti Caen í franska bikarnum í gærkvöld. Hann var tekinn af velli vegna meiðsla eftir slétta klukkustund er staðan var 1-0 PSG í vil þökk sé marki lánsmannsins Moise Kean. Reyndist það eina mark leiksins. Nú hefur PSG staðfest að Brasilíumaðurinn verði frá í allavega fjórar vikur og því öruggt að hann missi af ferð frönsku meistaranna til Katalóníu þar sem liðið mætir Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blow for Paris. Neymar ruled out for around 4 weeks with a left adductor injury. Will miss first-leg last-16 tie at Barcelona.#UCL pic.twitter.com/rZuSN2zJq3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) February 11, 2021 Síðari leikur liðanna fer fram þann 10. mars næstkomandi og óvíst er hvort Neymar verði orðinn heill heilsu er sá leikur fer fram. Neymar lék með Börsungum áður en PSG gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni í heimi sumarið 2017. Það verður því ekkert af endurfundum Lionel Messi og Neymar en þeir tveir var og er vel til vina. Leikir PSG og Barcelona, líkt og aðrir leikri 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu, verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Neymar var í byrjunarliði PSG er liðið heimsótti Caen í franska bikarnum í gærkvöld. Hann var tekinn af velli vegna meiðsla eftir slétta klukkustund er staðan var 1-0 PSG í vil þökk sé marki lánsmannsins Moise Kean. Reyndist það eina mark leiksins. Nú hefur PSG staðfest að Brasilíumaðurinn verði frá í allavega fjórar vikur og því öruggt að hann missi af ferð frönsku meistaranna til Katalóníu þar sem liðið mætir Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blow for Paris. Neymar ruled out for around 4 weeks with a left adductor injury. Will miss first-leg last-16 tie at Barcelona.#UCL pic.twitter.com/rZuSN2zJq3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) February 11, 2021 Síðari leikur liðanna fer fram þann 10. mars næstkomandi og óvíst er hvort Neymar verði orðinn heill heilsu er sá leikur fer fram. Neymar lék með Börsungum áður en PSG gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni í heimi sumarið 2017. Það verður því ekkert af endurfundum Lionel Messi og Neymar en þeir tveir var og er vel til vina. Leikir PSG og Barcelona, líkt og aðrir leikri 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu, verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira