Styttist í 36 liða Meistaradeild Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 19:01 Mane og Liverpool gætu leikið í 36 liða Meistaradeild frá árinu 2024. Laszlo Szirtesi/Getty Images UEFA nálgast það að klára fyrirkomulag með 36 liða Meistaradeild Evrópu. Þetta sagði Andrea Agnelli, forseti Juventus sem og yfirmaður hjá ECA — sem eru samtök liða í Evrópuboltanum. Meistaradeildin hefur síðustu ár verið þrjátíu og tvö lið en frá og með 2024 verða liðunum fjölgað um fjórum en þetta staðfesti Agnelli í samtali við blaðamenn eftir 25. ársfund ECA samtakanna. „Ég vona og held að þetta verði klárað á næstu vikum,“ sagði Agnelli í samtali við blaðamenn um stækkun Meistaradeildarinnar. „Það vantar bara síðustu smáatriðin. Einn af þeim er hvernig maður fær þátttöku í Meistaradeildinni. Ég held að á næstu vikum verði nánast allt klárt,“ bætti Agnelli við. Það eru ekki allir á eitt sáttir við þessa stækkun Meistaradeildarinnar. Stærstu félögin í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina, í forgrunni hafa lýst yfir áhyggjum sínum en kerfið er kölluð svissneska leiðin. UEFA is edging closer to agreeing plans for a money-spinning supersized Champions League https://t.co/FqB4pxA5y2— MailOnline Sport (@MailSport) March 8, 2021 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Meistaradeildin hefur síðustu ár verið þrjátíu og tvö lið en frá og með 2024 verða liðunum fjölgað um fjórum en þetta staðfesti Agnelli í samtali við blaðamenn eftir 25. ársfund ECA samtakanna. „Ég vona og held að þetta verði klárað á næstu vikum,“ sagði Agnelli í samtali við blaðamenn um stækkun Meistaradeildarinnar. „Það vantar bara síðustu smáatriðin. Einn af þeim er hvernig maður fær þátttöku í Meistaradeildinni. Ég held að á næstu vikum verði nánast allt klárt,“ bætti Agnelli við. Það eru ekki allir á eitt sáttir við þessa stækkun Meistaradeildarinnar. Stærstu félögin í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina, í forgrunni hafa lýst yfir áhyggjum sínum en kerfið er kölluð svissneska leiðin. UEFA is edging closer to agreeing plans for a money-spinning supersized Champions League https://t.co/FqB4pxA5y2— MailOnline Sport (@MailSport) March 8, 2021
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira