Þjálfarinn dæmdur í fangelsi þremur sólahringum fyrir leik gegn Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 22:18 Mamic á hliðarlínunni gegn Mourinho í síðustu viku. Julian Finney/Getty Images Það er alvöru vesen á Dinamo Zagreb því í dag kom í ljós að þjálfarinn Zoran Mamic hafði verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi. Zoran er bæði þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála hjá króatíska liðinu en hann fékk í dag þungan dóm fyrir spillingu. Zoran var dæmdur í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi fyrir spillingu en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. „Þrátt fyrir að ég vilji meina að ég sé ekki sekur þá mun ég, ef dómurinn verður staðfestur, segja upp sem þjálfari og yfirmaður hjá Dinamo,“ sagði Zoran og bætti við: „Ég óska félaginu alls hins besta í framtíðinni.“ Hann á að hafa svikið pening út úr félaginu er það seldi leikmenn, þar á meðal Luka Modric er hann var seldur frá Dinamo til Tottenham. Tottenham vann fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2-0 og er í góðum málum fyrir síðari leikinn í Zagreb á fimmtudag. L'entraîneur du Dinamo Zagreb, Zoran Mamic, a été contraint de démissionner après avoir été condamné à de la prison ferme pour fraude https://t.co/JLIf3trIwg pic.twitter.com/UAJFOrXmaC— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 15, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30 Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
Zoran er bæði þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála hjá króatíska liðinu en hann fékk í dag þungan dóm fyrir spillingu. Zoran var dæmdur í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi fyrir spillingu en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. „Þrátt fyrir að ég vilji meina að ég sé ekki sekur þá mun ég, ef dómurinn verður staðfestur, segja upp sem þjálfari og yfirmaður hjá Dinamo,“ sagði Zoran og bætti við: „Ég óska félaginu alls hins besta í framtíðinni.“ Hann á að hafa svikið pening út úr félaginu er það seldi leikmenn, þar á meðal Luka Modric er hann var seldur frá Dinamo til Tottenham. Tottenham vann fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2-0 og er í góðum málum fyrir síðari leikinn í Zagreb á fimmtudag. L'entraîneur du Dinamo Zagreb, Zoran Mamic, a été contraint de démissionner après avoir été condamné à de la prison ferme pour fraude https://t.co/JLIf3trIwg pic.twitter.com/UAJFOrXmaC— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 15, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30 Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30
Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30