Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá að mæta til Þýskalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 20:14 Þessir tveir fá að mæta til Þýskalands sem og Rúnar Alex Rúnarsson. VÍSIR/GETTY Þeir knattspyrnumenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni mega ferðast til Þýskalands. Þetta kom fram á vef þýska knattspyrnusambandsins nú í kvöld. Það þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson verða allir í íslenska landsliðshópnum sem mætir þýska liðinu síðar í mars mánuði. Ljóst er að þýska knattspyrnusambandið hefur sótt um undanþágu fyrir leikmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjöldi leikmanna liðsins leikur þar. Óvíst er hvort Jón Daði Böðvarsson getur mætt í leikinn þar sem hann leikur með Millwall í B-deildinni. Mikil óvissa ríkti varðandi þátttöku þeirra Gylfa Þórs, Jóhanns Bergs og Rúnars Alex en í tilkynningu þýska sambandsins fá leikmennirnir nú svokallaða vinnusóttkví. Þeir þurfa því ekki að fara í tíu daga sóttkví svo lengi sem þeir skila af sér neikvæðu kórónuveiruprófi. Niðurstaða prófsins þarf að hafa fengist innan við 24 tímum áður en komið er til landsins. Eins og áður sagði er þýska sambandið með eigin hagsmuni að leiðarljósi þó þetta komi sér líka vel fyrir íslenska liðið. Ilkay Gündogan [Manchester City], auk þeirra Timo Werner, Antonio Rüdiger og Kai Havertz [allir hjá Chelsea], Bernd Leno [Arsenal] og Robin Koch [Leeds United] eru allir á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Þýskalandi þann 25. mars á Reisen-Arena í Duisburg. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31 Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Það þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson verða allir í íslenska landsliðshópnum sem mætir þýska liðinu síðar í mars mánuði. Ljóst er að þýska knattspyrnusambandið hefur sótt um undanþágu fyrir leikmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjöldi leikmanna liðsins leikur þar. Óvíst er hvort Jón Daði Böðvarsson getur mætt í leikinn þar sem hann leikur með Millwall í B-deildinni. Mikil óvissa ríkti varðandi þátttöku þeirra Gylfa Þórs, Jóhanns Bergs og Rúnars Alex en í tilkynningu þýska sambandsins fá leikmennirnir nú svokallaða vinnusóttkví. Þeir þurfa því ekki að fara í tíu daga sóttkví svo lengi sem þeir skila af sér neikvæðu kórónuveiruprófi. Niðurstaða prófsins þarf að hafa fengist innan við 24 tímum áður en komið er til landsins. Eins og áður sagði er þýska sambandið með eigin hagsmuni að leiðarljósi þó þetta komi sér líka vel fyrir íslenska liðið. Ilkay Gündogan [Manchester City], auk þeirra Timo Werner, Antonio Rüdiger og Kai Havertz [allir hjá Chelsea], Bernd Leno [Arsenal] og Robin Koch [Leeds United] eru allir á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Þýskalandi þann 25. mars á Reisen-Arena í Duisburg.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31 Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31
Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30
Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05