„Zlatan móðgaði alls ekki dómarann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 22:00 Zlatan ýtt af velli af samherja sínum. Jonathan Moscrop/Getty Images) Stefano Pioli, stjóri AC Milan, segir að Zlatan Ibrahimovich hafi ekki móðgað dómarann í leik Milan og Parma en sá sænski fékk að líta rauða spjaldið fyrir kjaftbrúk. Eftir klukkutímaleik var Zlatan sendur í bað eftir orðaskipti við dómara leiksins en samkvæmt Piolo á Zlatan nánast ekkert hafa sagt. „Zlatan sagði mér að hann ræddi við dómarann í einhvern tíma en hann sýndi honum ekki óvirðingu,“ sagði Pioli samkvæmt Football Italia. „Hann móðgaði alls ekki dómarann en ég er ekki búinn að tala við Maresca svo ég veit það ekki,“ bætti Pioli við. „Zlatan sagði að það síðasta sem hann sagði við hann var: Svo þú hefur ekki áhuga að heyra hvað ég hef að segja?“ „En ég var ekki þarna svo ég veit það ekki. Það jákvæða var að liðið mitt hélt áfram og náði sterkum sigri,“ sagði Pioli. AC vann 3-1 sigur og er í öðru sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Inter. Pioli avslöjar: Det sa Zlatan precis före utvisningen.https://t.co/rTQmCvefz1 pic.twitter.com/7XwjCSJbK0— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2021 Spænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan með stoðsendingu og rautt spjald Zlatan Ibrahimovich fékk rautt spjald en það kom þó ekki að sök í 3-1 sigri AC Milan á Parma í dag. 10. apríl 2021 17:55 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Eftir klukkutímaleik var Zlatan sendur í bað eftir orðaskipti við dómara leiksins en samkvæmt Piolo á Zlatan nánast ekkert hafa sagt. „Zlatan sagði mér að hann ræddi við dómarann í einhvern tíma en hann sýndi honum ekki óvirðingu,“ sagði Pioli samkvæmt Football Italia. „Hann móðgaði alls ekki dómarann en ég er ekki búinn að tala við Maresca svo ég veit það ekki,“ bætti Pioli við. „Zlatan sagði að það síðasta sem hann sagði við hann var: Svo þú hefur ekki áhuga að heyra hvað ég hef að segja?“ „En ég var ekki þarna svo ég veit það ekki. Það jákvæða var að liðið mitt hélt áfram og náði sterkum sigri,“ sagði Pioli. AC vann 3-1 sigur og er í öðru sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Inter. Pioli avslöjar: Det sa Zlatan precis före utvisningen.https://t.co/rTQmCvefz1 pic.twitter.com/7XwjCSJbK0— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 10, 2021
Spænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan með stoðsendingu og rautt spjald Zlatan Ibrahimovich fékk rautt spjald en það kom þó ekki að sök í 3-1 sigri AC Milan á Parma í dag. 10. apríl 2021 17:55 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Zlatan með stoðsendingu og rautt spjald Zlatan Ibrahimovich fékk rautt spjald en það kom þó ekki að sök í 3-1 sigri AC Milan á Parma í dag. 10. apríl 2021 17:55
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti