Lögreglukonan sem skaut Wright ákærð fyrir manndráp Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2021 16:54 Umfangsmikil mótmæli hafa átt sér stað í kjölfar dauða Wright. AP/John Minchillo Lögreglukonan sem skaut Daunte Wright til bana eftir að hann var stöðvaður fyrir umfarðalagabrot verður ákærð fyrir manndráp. Hin 48 ára gamla Kimberly A. Potter, sem hafði starfað hjá lögreglunni í Brooklyn Center í Minnesota, segist hafa skotið Wright fyrir mistök er hann reyndi að komast á brott. Potter verður ákærður fyrir manndráp af annarri gráðu og gæti hún verið dæmd til allt að tíu ára fangelsisvistar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hún segist hafa ætlað að skjóta hann með rafbyssu en hún hafi fyrir mistök tekið skammbyssu sína upp. Daunte Wright var tuttugu ára gamall svartur maður sem var stöðvaður á bíl sínum á sunnudaginn fyrir að vera á óskoðuðum bíl. Þá kom í ljós að búið var að gefa út handtökuskipun gegn Wright fyrir að hafa ekki mætti fyrir dómara og reyndi hann að komast undan þegar verið var að handtaka hann. Myndefni úr vestismyndavél Potter sýnir að hún tók upp byssu sína og hótaði að gefa Wright rafstuð. Hún hleypti svo af skoti í þann mund sem Wright keyrði á brott og virtist hún hissa á því að hafa skotið hann. Fjölskylda Wright segir ótækt að afsaka atvikið með því að um mistök hafi verið að ræða. Þetta sé enn eitt dæmið um það óréttlæti sem svartir Bandaríkjamenn verði fyrir frá réttarkerfi landsins. Wright hafi verið stöðvaður fyrir að vera á óskoðuðum bíl og hafi dáið fyrir vikið. Tilkynnt var í gær að Potter væri hætt í lögreglunni og sömuleiðis sagði lögreglustjóri Tim Gannon af sér. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Black Lives Matter Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Potter verður ákærður fyrir manndráp af annarri gráðu og gæti hún verið dæmd til allt að tíu ára fangelsisvistar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hún segist hafa ætlað að skjóta hann með rafbyssu en hún hafi fyrir mistök tekið skammbyssu sína upp. Daunte Wright var tuttugu ára gamall svartur maður sem var stöðvaður á bíl sínum á sunnudaginn fyrir að vera á óskoðuðum bíl. Þá kom í ljós að búið var að gefa út handtökuskipun gegn Wright fyrir að hafa ekki mætti fyrir dómara og reyndi hann að komast undan þegar verið var að handtaka hann. Myndefni úr vestismyndavél Potter sýnir að hún tók upp byssu sína og hótaði að gefa Wright rafstuð. Hún hleypti svo af skoti í þann mund sem Wright keyrði á brott og virtist hún hissa á því að hafa skotið hann. Fjölskylda Wright segir ótækt að afsaka atvikið með því að um mistök hafi verið að ræða. Þetta sé enn eitt dæmið um það óréttlæti sem svartir Bandaríkjamenn verði fyrir frá réttarkerfi landsins. Wright hafi verið stöðvaður fyrir að vera á óskoðuðum bíl og hafi dáið fyrir vikið. Tilkynnt var í gær að Potter væri hætt í lögreglunni og sömuleiðis sagði lögreglustjóri Tim Gannon af sér.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Black Lives Matter Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira