Fimmtán ára stelpa þurfti leyfi dómara til að fá að spila í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 16:01 Hin fimmtán ára gamla Olivia Moultrie í æfingaleik með Portland Thorns en nú má hún spila í bandarísku deildinni líka. Getty/Craig Mitchelldyer Olivia Moultrie er nafn sem knattspyrnuáhugamenn ættu að leggja á minnið. Hér er mögulega á ferðinni næsta stórstjarna bandaríska kvennalandsliðsins. Það hefur hins vegar verið vesen fyrir hana að fá að spila í bandarísku kvennadeildinni. Ástæðan er kannski einföld. Stelpan er bara fimmtán ára gömul og NWSL er með átján ára aldurstakmark. Það efast enginn um að hún geti spilað í kvennadeildina en það eru bara reglurnar sem segja annað. Federal judge awards 15-year-old soccer phenom Olivia Moultrie a temporary restraining order to play in the NWSL in spite of the league's 18-year-old age restriction. Is this the end of age limits in pro sports? Well, no. I discuss in new @Sportico story: https://t.co/3QTIulFSUM— Michael McCann (@McCannSportsLaw) May 24, 2021 Olivia Moultrie er leikmaður gamla Íslendingafélagsins Portland Thorns og hún hefur bæði æft með liðinu og spilað æfingaleiki. Bandarískir strákar mega spila í karladeildinni svona ungir og sömuleiðis er engin stórfrétt á Íslandi þótt svo ungar stelpur spili í Pepsi Max deildinni. Hér og í Evrópu eru þær bestu að koma mjög snemma inn í meistaraflokkana. ...or if I were a boy. The only gender and country combination in the entire world where I can t play professional soccer is as a female in the United States. Just something to consider. https://t.co/R9aERjuq1X— Olivia Moultrie (@olivia_moultrie) May 21, 2021 Það þurfti hins vegar Karen Immegurt dómara til að gefa Oliviu tímabundið leyfi til þess að semja við og spila með Portland Thorns liðinu í NWSL deidlinni. Hún nýtti sér það að öll liðin höfðu ekki kosið um aldursregluna heldur var það eitthvað sem deildin ákvað. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Olivia nýtir tækifærið sitt og hvort að hún ráði við pressuna og væntingarnar. Rökin hjá forráðamönnum Portland Thorns, sem sömdu við hana þegar hún var aðeins fjórtán gömul, eru meðal annars þau að hún þurfi á þessari áskorun að halda núna til að geta orðið sá frábæri leikmaður margir halda að hún verði. Fótbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Ástæðan er kannski einföld. Stelpan er bara fimmtán ára gömul og NWSL er með átján ára aldurstakmark. Það efast enginn um að hún geti spilað í kvennadeildina en það eru bara reglurnar sem segja annað. Federal judge awards 15-year-old soccer phenom Olivia Moultrie a temporary restraining order to play in the NWSL in spite of the league's 18-year-old age restriction. Is this the end of age limits in pro sports? Well, no. I discuss in new @Sportico story: https://t.co/3QTIulFSUM— Michael McCann (@McCannSportsLaw) May 24, 2021 Olivia Moultrie er leikmaður gamla Íslendingafélagsins Portland Thorns og hún hefur bæði æft með liðinu og spilað æfingaleiki. Bandarískir strákar mega spila í karladeildinni svona ungir og sömuleiðis er engin stórfrétt á Íslandi þótt svo ungar stelpur spili í Pepsi Max deildinni. Hér og í Evrópu eru þær bestu að koma mjög snemma inn í meistaraflokkana. ...or if I were a boy. The only gender and country combination in the entire world where I can t play professional soccer is as a female in the United States. Just something to consider. https://t.co/R9aERjuq1X— Olivia Moultrie (@olivia_moultrie) May 21, 2021 Það þurfti hins vegar Karen Immegurt dómara til að gefa Oliviu tímabundið leyfi til þess að semja við og spila með Portland Thorns liðinu í NWSL deidlinni. Hún nýtti sér það að öll liðin höfðu ekki kosið um aldursregluna heldur var það eitthvað sem deildin ákvað. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Olivia nýtir tækifærið sitt og hvort að hún ráði við pressuna og væntingarnar. Rökin hjá forráðamönnum Portland Thorns, sem sömdu við hana þegar hún var aðeins fjórtán gömul, eru meðal annars þau að hún þurfi á þessari áskorun að halda núna til að geta orðið sá frábæri leikmaður margir halda að hún verði.
Fótbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Sjá meira