Mótmæla að Tyrkir dragi sig úr Istanbúl-samningnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júlí 2021 20:29 Fjöldi kvenna mótmælti ákvörðuninni í dag. EPA-EFE/SEDAT SUNA Þúsundir leituðu á götur út í stærstu borgum Tyrklands í dag til að mótmæla því að landið hafi formlega dregið sig einhliða úr Istanbúl-samningnum. Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af öðrum þjóðum sem eru aðilar að samningnum. Markmið Istanbúl-samningsins er að tryggja öryggi kvenna og berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Yfirvöld í Tyrklandi tilkynntu það í vor að þau myndu segja sig frá samningnum en það gerðist formlega í dag. Meðal rakanna sem Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, bar fyrir sig var að Tyrkland myndi beita lögum landsins til að vernda rétt kvenna. Fréttastofa Reuters greinir frá. „Það verður ekki þaggað niður í okkur, við munum ekki hræðast, við munum ekki gefast upp,“ kyrjuðu hundruð kvenna sem söfnuðust saman í Ankara. „Við gefumst ekki upp á Istanbúl-samningnum,“ var meðal þess sem stóð á flöggum sem þær héldu uppi. Meira en þúsund, flest konur, mótmæltu í miðborg Istanbúl þrátt fyrir mikla viðveru lögreglu, og smærri mótmælahópar komu saman í öðrum stórum borgum víðs vegar um landið. Erdogan sagði í ræðu sem hann flutt í dag að ákvörðunin væri ekki skref aftur á bak í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. „Barátta okkar hófst ekki með Istanbúl-samningnum og mun ekki enda nú þegar við höfum dregið okkur frá honum,“ sagði hann. Tyrkland Jafnréttismál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Markmið Istanbúl-samningsins er að tryggja öryggi kvenna og berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Yfirvöld í Tyrklandi tilkynntu það í vor að þau myndu segja sig frá samningnum en það gerðist formlega í dag. Meðal rakanna sem Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, bar fyrir sig var að Tyrkland myndi beita lögum landsins til að vernda rétt kvenna. Fréttastofa Reuters greinir frá. „Það verður ekki þaggað niður í okkur, við munum ekki hræðast, við munum ekki gefast upp,“ kyrjuðu hundruð kvenna sem söfnuðust saman í Ankara. „Við gefumst ekki upp á Istanbúl-samningnum,“ var meðal þess sem stóð á flöggum sem þær héldu uppi. Meira en þúsund, flest konur, mótmæltu í miðborg Istanbúl þrátt fyrir mikla viðveru lögreglu, og smærri mótmælahópar komu saman í öðrum stórum borgum víðs vegar um landið. Erdogan sagði í ræðu sem hann flutt í dag að ákvörðunin væri ekki skref aftur á bak í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. „Barátta okkar hófst ekki með Istanbúl-samningnum og mun ekki enda nú þegar við höfum dregið okkur frá honum,“ sagði hann.
Tyrkland Jafnréttismál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira