Gríðarleg sprenging í Kaspíahafi Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2021 19:02 Sprengingin séð frá olíuborpalli í grenndinni. Twitter/Liveuamap Mikil sprenging varð í Kaspíahafi undan ströndum Aserbaídsjan í dag. Sprengingin varð í nokkra kílómetra fjarlægð frá olíuborpalli. Fréttin hefur verið uppfærð. Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu varð sprengingin á Gum Adasi borpallinum um tuttugu kílómetra suður af Bakú, höfuðborgar Aserbaídsjan. Ekkert hefur fengist staðfest af yfirvöldum. Another video of explosion https://t.co/qlgjvQSBC8 pic.twitter.com/Y2XV2vepuM— Liveuamap (@Liveuamap) July 4, 2021 Talsmaður SOCAR, ríkisolíufélags Aserbaídsjan, sagði í tilkynningu að ekkert slys hafi orðið á borpöllum á vegum félagsins og að sprengin hafi mögulega verið eldgos. Sú tilkynning var þó seinna fjarlægð af vefnum og endurbirt, án þess að mögulegt eldgos hafi verið nefnt. Reuters hefur eftir verkamannafélagi olíuvinnslumanna í Aserbaídsjan að eldurinn hafi kviknað í gamalli borholu fyrir jarðgas en talsmenn SOCAR hafa neitað því. Þeir hafa sömuleiðis sagt alla borpalla félagsins örugga. MORE: Additional footage of the explosion in the Caspian sea tonight. There is still no confirmed explanation of the cause. pic.twitter.com/K1tluv5hhT— Conflict News (@Conflicts) July 4, 2021 Miðað við þessar gervihnattamyndir virðist sem sprengingin hafi orðið á milli 17:30 og 17:45, að íslenskum tíma. Svo virðist sem að eldurinn hafi minnkað töluvert eða logi jafnvel ekki lengur. Meteosat-8 verifies a giant hotspot in the Caspian sea just showed up (circled in second photo). Prior frame shows no hotspot. https://t.co/wvIcBniq7q pic.twitter.com/G11KbEN4mQ— AI6YR (@ai6yrham) July 4, 2021 Aserbaídsjan Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Fréttin hefur verið uppfærð. Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu varð sprengingin á Gum Adasi borpallinum um tuttugu kílómetra suður af Bakú, höfuðborgar Aserbaídsjan. Ekkert hefur fengist staðfest af yfirvöldum. Another video of explosion https://t.co/qlgjvQSBC8 pic.twitter.com/Y2XV2vepuM— Liveuamap (@Liveuamap) July 4, 2021 Talsmaður SOCAR, ríkisolíufélags Aserbaídsjan, sagði í tilkynningu að ekkert slys hafi orðið á borpöllum á vegum félagsins og að sprengin hafi mögulega verið eldgos. Sú tilkynning var þó seinna fjarlægð af vefnum og endurbirt, án þess að mögulegt eldgos hafi verið nefnt. Reuters hefur eftir verkamannafélagi olíuvinnslumanna í Aserbaídsjan að eldurinn hafi kviknað í gamalli borholu fyrir jarðgas en talsmenn SOCAR hafa neitað því. Þeir hafa sömuleiðis sagt alla borpalla félagsins örugga. MORE: Additional footage of the explosion in the Caspian sea tonight. There is still no confirmed explanation of the cause. pic.twitter.com/K1tluv5hhT— Conflict News (@Conflicts) July 4, 2021 Miðað við þessar gervihnattamyndir virðist sem sprengingin hafi orðið á milli 17:30 og 17:45, að íslenskum tíma. Svo virðist sem að eldurinn hafi minnkað töluvert eða logi jafnvel ekki lengur. Meteosat-8 verifies a giant hotspot in the Caspian sea just showed up (circled in second photo). Prior frame shows no hotspot. https://t.co/wvIcBniq7q pic.twitter.com/G11KbEN4mQ— AI6YR (@ai6yrham) July 4, 2021
Aserbaídsjan Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira