Hellisbúi nýjasti talsmaður bólusetninga Snorri Másson skrifar 15. ágúst 2021 09:46 39% Serba eru fullbólusettir og Panta Petrovic, sem hefur búið í helli í 20 ár, vill að fleiri drífi sig í sprautu. Ferdi Limani/Getty Images Rúmlega sjötugur Serbi sem búið hefur í helli undanfarin ár ratar nú í heimsfréttirnar fyrir eindregna hvatningu sína til samlanda sinna að láta bólusetja sig. Hann átti erindi til byggða fyrir skemmstu, heyrði þar af Covid-19 og lét slag standa og fékk bóluefni. „Ég fékk sprautuna og fann ekki fyrir neinu. Tveimur eða þremur dögum síðar var ég farinn að drekka bjór eins og ekkert hefði í skorist. Nú langar mig að fá alla þrjá skammtana, þar með talinn örvunarskammtinn,“ segir hellisbúinn, Panta Petrovic, í samtali við AFP. Even a man *literally living under a rock* got his shots. Do your part. pic.twitter.com/VxPzhiPNvH— Kyle Hill (@Sci_Phile) August 13, 2021 Petrovic hefur búið í helli í að verða tvo áratugi og kippir sér ekki mikið upp við strauma og stefnur. Hann telur fólk velta sér of mikið upp úr stjórnmálum, tækni og tölvum, en lætur andspyrnu sína gegn slíkum lífsstíl þó ekki aftra sér frá því að þiggja bóluefnið. Í viðtalinu segist hann hvetja alla Serba sína til að drífa sig í bólusetningu en á þessari stundu eru aðeins 40% fullbólusett í landinu. VIDEO Almost twenty years ago, Panta Petrovic moved into a tiny Serbian mountain cave to avoid society. Last year, on one of his visits to town, he found out there was a pandemic raging. Now, he's gotten his Covid-19 jab and urges everyone to do the same https://t.co/Gv3aq7lOOA pic.twitter.com/UDziY15ouA— AFP News Agency (@AFP) August 13, 2021 Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
„Ég fékk sprautuna og fann ekki fyrir neinu. Tveimur eða þremur dögum síðar var ég farinn að drekka bjór eins og ekkert hefði í skorist. Nú langar mig að fá alla þrjá skammtana, þar með talinn örvunarskammtinn,“ segir hellisbúinn, Panta Petrovic, í samtali við AFP. Even a man *literally living under a rock* got his shots. Do your part. pic.twitter.com/VxPzhiPNvH— Kyle Hill (@Sci_Phile) August 13, 2021 Petrovic hefur búið í helli í að verða tvo áratugi og kippir sér ekki mikið upp við strauma og stefnur. Hann telur fólk velta sér of mikið upp úr stjórnmálum, tækni og tölvum, en lætur andspyrnu sína gegn slíkum lífsstíl þó ekki aftra sér frá því að þiggja bóluefnið. Í viðtalinu segist hann hvetja alla Serba sína til að drífa sig í bólusetningu en á þessari stundu eru aðeins 40% fullbólusett í landinu. VIDEO Almost twenty years ago, Panta Petrovic moved into a tiny Serbian mountain cave to avoid society. Last year, on one of his visits to town, he found out there was a pandemic raging. Now, he's gotten his Covid-19 jab and urges everyone to do the same https://t.co/Gv3aq7lOOA pic.twitter.com/UDziY15ouA— AFP News Agency (@AFP) August 13, 2021
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira