Segir Dani þurfa að venjast því að spila á Parken eftir allt sem hefur gengið á Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 08:31 Simon Kjær fagnar marki Daniel Wass gegn Skotlandi. Lars Ronbog/Getty Images Danmörk vann Skotland 2-0 á Parken í Kaupmannahöfn er þjóðirnar mættust í undankeppni HM. Mörkin tvö komu á 92 sekúndna kafla snemma í fyrri hálfleik. Simon Kjær sagði það kærkomið að snúa aftur á heimavöll þar sem Danir hafa upplifað margt og mikið á undanförnum mánuðum. Daniel Wass kom heimamönnum yfir eftir 14 mínútur og rétt einni og hálfri mínútu síðar hafði Joachim Mæhle tvöfaldað forystu Dana. Staðan orðin 2-0 og þar við sat. Eftir leik ræddi fyrirliði Danmerkur, Simon Kjær, við fjölmiðla. „Það var sérstakt að koma hingað aftur. Það er eitthvað sem við verðum að venjast eftir allt sem hefur gengið á hér. Ég er mjög ánægður með hversu vel við höfum farið af stað eftir Evrópumótið.“ „Að koma hingað undir venjulegum kringumstæðum er eitthvað sem maður þarf að melta og taka inn. Það er einstakt í hvert einasta skipti,“ bætti fyrirliðinn við. Evrópumót Dana var viðburðarríkt en það hófst á því að Christian Eriksen, stjarna liðsins, fór í hjartastopp í fyrsta leik. Eriksen hefur náð sér eftir atvikið en það er enn alls óvíst hvort hann muni spila fótbolta aftur. Leikmenn danska liðsins náðu að snúa bökum saman og komust alla leið í undanúrslit mótsins þar sem biðu lægri hlut gegn Englandi í framlengdum leik. Vonbrigðin frá því á Wembley hafa ekki elt liðið inn í undankeppni HM en liðið er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í F-riðli. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Danir kláruðu Skota snemma á Parken Danmörk vann 2-0 sigur á Skotum í F-riðli í forkeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Færeyingar töpuðu stórt í sama riðli. 1. september 2021 20:40 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Daniel Wass kom heimamönnum yfir eftir 14 mínútur og rétt einni og hálfri mínútu síðar hafði Joachim Mæhle tvöfaldað forystu Dana. Staðan orðin 2-0 og þar við sat. Eftir leik ræddi fyrirliði Danmerkur, Simon Kjær, við fjölmiðla. „Það var sérstakt að koma hingað aftur. Það er eitthvað sem við verðum að venjast eftir allt sem hefur gengið á hér. Ég er mjög ánægður með hversu vel við höfum farið af stað eftir Evrópumótið.“ „Að koma hingað undir venjulegum kringumstæðum er eitthvað sem maður þarf að melta og taka inn. Það er einstakt í hvert einasta skipti,“ bætti fyrirliðinn við. Evrópumót Dana var viðburðarríkt en það hófst á því að Christian Eriksen, stjarna liðsins, fór í hjartastopp í fyrsta leik. Eriksen hefur náð sér eftir atvikið en það er enn alls óvíst hvort hann muni spila fótbolta aftur. Leikmenn danska liðsins náðu að snúa bökum saman og komust alla leið í undanúrslit mótsins þar sem biðu lægri hlut gegn Englandi í framlengdum leik. Vonbrigðin frá því á Wembley hafa ekki elt liðið inn í undankeppni HM en liðið er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í F-riðli.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Danir kláruðu Skota snemma á Parken Danmörk vann 2-0 sigur á Skotum í F-riðli í forkeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Færeyingar töpuðu stórt í sama riðli. 1. september 2021 20:40 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Í beinni: Liverpool - Manchester United | Erkifjendur mætast í vetrarríki Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Danir kláruðu Skota snemma á Parken Danmörk vann 2-0 sigur á Skotum í F-riðli í forkeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Færeyingar töpuðu stórt í sama riðli. 1. september 2021 20:40