Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 21:34 Albert Guðmundsson í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50