Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 21:34 Albert Guðmundsson í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50