Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 21:34 Albert Guðmundsson í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var fyrirliði Íslands í kvöld og þá gaf Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari liðsins, út af hverju Viðar Örn Kjartansson byrjaði þrátt fyrir að vera ekki valinn í upphaflega hópinn. Viðar kemur inn í byrjunarliðið, því það er vöntun á framherjum í hópnum . Alvöru traustsyfirlýsing frá Gudjohnsen í viðtali fyrir leik — Theodor Palmason (@TeddiPonza) September 2, 2021 Það eru átta breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik við Rúmeníu sem var á Laugardalsvelli fyrir 11 mánuðum síðan. Það eru þó afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 2, 2021 © JBG captains @footballiceland's team against Romania https://t.co/olOlStBOQC— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 2, 2021 Áfram Ísland pic.twitter.com/JAMHgZax7g— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2021 @VisirSport voru alveg spot on þegar þeir birtu líklegt byrjunarlið Islands pic.twitter.com/Q2iCCBgAGp— Gunnar Leifsson (@gunnarleifs) September 2, 2021 Það var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir á meðan leik stóð. Það kæmust ekki margir af okkar mönnum í ítalska landsliðið, örfáir að syngja með þjóðsöngnum og enginn af tilfinningu. Eru ekki allir farnir að spila Ítalíu, læra menn ekkert? #isl— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 2, 2021 Tólfan sendur með þolendum og sat því stuðningsmannasveit Íslands í þögn fram að tólftu mínútu leiksins. Það má sjá þá á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar ljósmyndara Vísis. Þeir byrjuðu síðan á Víkingaklappinu á 13. mínútu. pic.twitter.com/TemJmAs7Hx— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður íslenska liðsins, kom út fyrir teig í eina góða tæklingu í byrjun leiks en var síðan næstum því búinn að fá á sig mark eftir innkastið. Mynd/Vilhelm pic.twitter.com/AkUvgdlTUw— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 BB og Andri Fannar í mezzala (áttu) hlutverkunum á miðjunni — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Staðan er 0-0 í hálfleik. Bæði lið hafa fengið ágætis færi í fyrri hálfleik en vonandi fáum við íslensk mörk í þeim seinni! pic.twitter.com/Uuug3KN43L— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Rúmenar komast yfir með marki frá Dennis Man. 1-0 strax í upphafi seinni hálfleiks. pic.twitter.com/kGGiGDLQww— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Albert Guðmundsson er núna orðinn fremsti maður hjá íslenska liðinu eftir að Viðar Örn Kjartansson fór af velli.Mynd/Hulda Margrét pic.twitter.com/fPcxuaJiB1— Sportið á Vísi (@VisirSport) September 2, 2021 Og med godt 20 minutter igen har Jòhannesson afløst Baldursson. https://t.co/fHUP2noLjx— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2021 Nicolae Stanciu skorar fyrir Rúmeníu. Staðan er 2-0 þegar um sjö mínútur eru eftir af venjulegum leiktíma. pic.twitter.com/KE01u8h2vI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er leikmaður. Algjör klaki á boltanum þrátt fyrir ungan aldur. Hellingur af gæðum. Mörk í honum líka. Beint í byrjunarliðið með hann. Takk.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 2, 2021 Öll rök fyrir því að Hannes hafi ekki verið í markinu halda engu vatni— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 2, 2021 Ísak Bergmann er svo mikið talent. Unun að sjá hann á velli.Þetta er svo gott og vandað kyn. Hafið þökk fyrir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 2, 2021 Sköpum færi sem við klárum ekki. Fínt possession, smá klaufa sendingar inn á milli samt en það fylgir miklum breytingum. Skyndisóknamark eftir okkar eigin hornspyrnu er ekki nógu gott. Mér finnst það hafa verið vandamál hjá landsliðinu lengi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 2, 2021 Eina góða við þennan leik er að hann er að verða búinn og þetta fokkfeis með lúðurinn þarf að fara heim pic.twitter.com/0jLIiA3vb8— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 2, 2021 HVER ER MEÐ ÞENNAN DJÖFULSINS ÞOKULÚÐUR??????!!!!!!!— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira
Í beinni: Ísland - Rúmenía | Með bakið upp við vegg í Laugardalnum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50