Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Heimir Már Pétursson skrifar 2. september 2021 18:59 Það dugar ekkert minna fyrir endurkomu ABBA en að byggja nýjan sérhannaðan leikvang fyrir sýndarveruleika tónleika þeirra. abba Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. ABBA tilkynnti í síðustu viku að frétta væri að vænta af hljómsveitinni klukkan fimm í dag að íslenskum tíma og setti upp sérstaka vefsíðu, ABBA Voyage, um viðburðinn. Klukkan korter í fimm var byrjað að telja niður í viðburðinn um allan heim, meðal annars frá Sky Lagoon í Kópavogi. I Still Have Faith in You var fyrsta lagið af fjórum nýjum sem ABBA frumflutti í dag eftir fjörtíu ára hlé.abba Og svo var stundin sem milljónir aðdáenda höfðu beðið eftir runnin upp. Nýtt ABBA lag, I Still Have Faith in You var frumflutt, fyrsta nýja ABBA lagið í fjörtíu ár. Svona lítur Agnetha út þegar hún kemur fram á sýndarveruleika tónleikunum.abba Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi fjórmenninganna og hljómsveitin hætti skömmu eftir skilnað paranna tveggja. Í dag gaf hljómsveitin út fjögur ný lög og þeir Björn og Benny greindu frá því að stór plata væri væntanleg hinn 5. nóvember. Hin einu og sönnu ABBA.abba En það er ekki allt því síðan kemur tónleikaröð á nýjum leikvangi í Lundúnum sem er sérstaklega hannaður og byggður utan um sýndarveruleika tónleika með fjórmenningunum. Hér má sjá útsendingu ABBA: Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
ABBA tilkynnti í síðustu viku að frétta væri að vænta af hljómsveitinni klukkan fimm í dag að íslenskum tíma og setti upp sérstaka vefsíðu, ABBA Voyage, um viðburðinn. Klukkan korter í fimm var byrjað að telja niður í viðburðinn um allan heim, meðal annars frá Sky Lagoon í Kópavogi. I Still Have Faith in You var fyrsta lagið af fjórum nýjum sem ABBA frumflutti í dag eftir fjörtíu ára hlé.abba Og svo var stundin sem milljónir aðdáenda höfðu beðið eftir runnin upp. Nýtt ABBA lag, I Still Have Faith in You var frumflutt, fyrsta nýja ABBA lagið í fjörtíu ár. Svona lítur Agnetha út þegar hún kemur fram á sýndarveruleika tónleikunum.abba Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi fjórmenninganna og hljómsveitin hætti skömmu eftir skilnað paranna tveggja. Í dag gaf hljómsveitin út fjögur ný lög og þeir Björn og Benny greindu frá því að stór plata væri væntanleg hinn 5. nóvember. Hin einu og sönnu ABBA.abba En það er ekki allt því síðan kemur tónleikaröð á nýjum leikvangi í Lundúnum sem er sérstaklega hannaður og byggður utan um sýndarveruleika tónleika með fjórmenningunum. Hér má sjá útsendingu ABBA:
Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59