Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 09:31 Bræðurnir Ágúst Eðvald Hlynsson og Kristian Nökkvi Hlynsson. Aðsend Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. Ísland tók á móti Grikklandi í öðrum leik undankeppninnar í Lautinni í Árbæ. Eftir 2-1 sigur gegn Hvíta-Rússlandi ytra var ljóst að bæði lið gætu náð toppsæti riðilsins - tímabundið - en Grikkir höfðu leikið einum leik meira en íslenska liðið. Fór það svo að leik gærdagsins lauk með 1-1 jafntefli og Ísland því með fjögur stig að loknum tveimur leikjum. Annan leikinn í röð léku bræðurnir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson síðari hluta síðari hálfleiks saman í liði Íslands. Kristian Nökkvi hóf leikinn en hann er yngsti leikmaður liðsins, fæddur árið 2004. Líkt og gegn Hvíta-Rússlandi spilaði hann allan leikinn. Ágúst Eðvald, fæddur 2000, kom inn af bekknum á 67. mínútu leiksins í gær en hann kom inn á svipuðum tíma gegn Hvíta-Rússlandi. Kristian Nökkvi leikur með B-liði Ajax í B-deildinni í Hollandi á meðan Ágúst Eðvald er á mála hjá AC Horsens í dönsku B-deildinni. Agust Hlynsson (2000) & Kristian Hlynsson (2004) played together when Iceland U21 drew at home 1-1 vs. Greece. Impressive pic.twitter.com/TY1tUIqfzm— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) September 7, 2021 Hér að neðan má sjá myndir sem Bára Dröfn Kristinsdóttir, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum sem og nokkrar aðsendar af þeim bræðrum. Kristian Nökkvi í kapphlaupi við leikmann Grikklands.Vísir/Bára Dröfn Kristian Nökkvi í baráttunni.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald og Valgeir Lunddal Friðriksson.Vísir/Bára Dröfn Kristian Nökkvi í leik gærdagsins.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald í leik gærdagsins.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald (22) og Kristian Nökkvi (10) ásamt Valgeiri Valgeirssyni (2) og Hákoni Arnari Haraldssyni (16).Vísir/Bára Dröfn Bræðurnir eftir leik.Aðsend Fótbolti Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Ísland tók á móti Grikklandi í öðrum leik undankeppninnar í Lautinni í Árbæ. Eftir 2-1 sigur gegn Hvíta-Rússlandi ytra var ljóst að bæði lið gætu náð toppsæti riðilsins - tímabundið - en Grikkir höfðu leikið einum leik meira en íslenska liðið. Fór það svo að leik gærdagsins lauk með 1-1 jafntefli og Ísland því með fjögur stig að loknum tveimur leikjum. Annan leikinn í röð léku bræðurnir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson síðari hluta síðari hálfleiks saman í liði Íslands. Kristian Nökkvi hóf leikinn en hann er yngsti leikmaður liðsins, fæddur árið 2004. Líkt og gegn Hvíta-Rússlandi spilaði hann allan leikinn. Ágúst Eðvald, fæddur 2000, kom inn af bekknum á 67. mínútu leiksins í gær en hann kom inn á svipuðum tíma gegn Hvíta-Rússlandi. Kristian Nökkvi leikur með B-liði Ajax í B-deildinni í Hollandi á meðan Ágúst Eðvald er á mála hjá AC Horsens í dönsku B-deildinni. Agust Hlynsson (2000) & Kristian Hlynsson (2004) played together when Iceland U21 drew at home 1-1 vs. Greece. Impressive pic.twitter.com/TY1tUIqfzm— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) September 7, 2021 Hér að neðan má sjá myndir sem Bára Dröfn Kristinsdóttir, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum sem og nokkrar aðsendar af þeim bræðrum. Kristian Nökkvi í kapphlaupi við leikmann Grikklands.Vísir/Bára Dröfn Kristian Nökkvi í baráttunni.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald og Valgeir Lunddal Friðriksson.Vísir/Bára Dröfn Kristian Nökkvi í leik gærdagsins.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald í leik gærdagsins.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald (22) og Kristian Nökkvi (10) ásamt Valgeiri Valgeirssyni (2) og Hákoni Arnari Haraldssyni (16).Vísir/Bára Dröfn Bræðurnir eftir leik.Aðsend
Fótbolti Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira