Þá fjöllum við um dag Sjálfsvíga sem er í dag en samtökin Hugarafl segja mikilvægt að uppræta þá skömm sem tengist þeim oft. Að auki ræðum við um þá tillögu heilbrigðisáðherra að opna á blóðgjafir homma og ræðum við formann Samtakanna 78 og tökum stöðuna á fasteignamarkaðinum en framboð fasteigna til sölu á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman um tæplega sjötíu prósent frá því í maí í fyrra.
Myndbandaspilari er að hlaða.