Benzema með þrennu er Real kom tvívegis til baka og tyllti sér á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 21:06 Benzema skoraði þrennu í kvöld. Diego Souto/Getty Images Real Madríd lék í kvöld sinn fyrsta heimaleik á Santiago Bernabeu síðan í mars á síðasta ári er Celta Vigo komst í heimsókn. Þrátt fyrir að lenda tvívegis undir vann Real leikinn 5-2. Real Madrid are playing inside the Santiago Bernabeu for the first time since March 2020 pic.twitter.com/lxHTrJmo40— B/R Football (@brfootball) September 12, 2021 Santi Mina kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu en Karim Benzema jafnaði metin 20 mínútum síðar. Franco Cervi kom Celta í 2-1 og þannig var staðan í hálfleik. Benzema jafnaði metin eftir aðeins mínútu leik í síðari hálfleik og Vinicius Junior kom Real yfir í fyrsta skipti þegar síðari hálfleikur var tíu mínútna gamall. Fyrst Benzema gat ekki skorað það mark þá lagði hann einfaldlega mark Vinicius upp. Það var svo nýi maðurinn, Eduardo Camavinga, sem skoraði fjórða mark Real en hann gekk í raðir félagsins á dögunum. 66' Camavinga makes his first appearance for Real Madrid72' Camavinga scores his first goal for the clubWhat a dream debut for him pic.twitter.com/aU14cRu6j3— B/R Football (@brfootball) September 12, 2021 Undir lok leiks fengu heimamenn vítaspyrnu, Benzema fór á punktinn og skoraði þriðja mark sitt. Lokatölur því 5-2 Real Madríd í vil í þessum fyrsta alvöru heimaleik í meira en eitt og hálft ár. Real fer með sigrinum á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með 10 stig líkt og Valencia og Spánarmeistarar Atlético Madríd. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Real Madrid are playing inside the Santiago Bernabeu for the first time since March 2020 pic.twitter.com/lxHTrJmo40— B/R Football (@brfootball) September 12, 2021 Santi Mina kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu en Karim Benzema jafnaði metin 20 mínútum síðar. Franco Cervi kom Celta í 2-1 og þannig var staðan í hálfleik. Benzema jafnaði metin eftir aðeins mínútu leik í síðari hálfleik og Vinicius Junior kom Real yfir í fyrsta skipti þegar síðari hálfleikur var tíu mínútna gamall. Fyrst Benzema gat ekki skorað það mark þá lagði hann einfaldlega mark Vinicius upp. Það var svo nýi maðurinn, Eduardo Camavinga, sem skoraði fjórða mark Real en hann gekk í raðir félagsins á dögunum. 66' Camavinga makes his first appearance for Real Madrid72' Camavinga scores his first goal for the clubWhat a dream debut for him pic.twitter.com/aU14cRu6j3— B/R Football (@brfootball) September 12, 2021 Undir lok leiks fengu heimamenn vítaspyrnu, Benzema fór á punktinn og skoraði þriðja mark sitt. Lokatölur því 5-2 Real Madríd í vil í þessum fyrsta alvöru heimaleik í meira en eitt og hálft ár. Real fer með sigrinum á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með 10 stig líkt og Valencia og Spánarmeistarar Atlético Madríd.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira