Maður dæmdur í fangelsi fyrir kynþáttaníð gagnvart leikmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 15:31 Romaine Sawyers var fórnarlamb kynþáttaníðs á netinu. EPA-EFE/Tim Keeton Dómstóll í Birmingham dæmdi fimmtugan mann í fangelsi fyrir framkomu sína á fótboltaleik. Knattspyrnumaðurinn Romaine Sawyers varð fyrir kynþáttaníði í leik West Bromwich Albion og Manchester City í janúar síðastliðnum. Hinn fimmtugi Simon Silwood hefur nú verið dæmdur sekur fyrir að leggja Sawyers í einelti á netinu en West Bromwich Albion hafði áður sett Silwood í ævilangt bann frá leikjum liðsins. #WBA fan Simon Silwood has been jailed for eight weeks at Birmingham Magistrates' Court for racially abusing midfielder Romaine Sawyers on social media.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2021 Silwood fékk átta vikna fangelsisdóm í dag. Hann þarf einnig að greiða fimm hundruð punda sekt og önnur fimm hundruð pund í lögfræðikostnað. Silwood hafðu áður viðurkennt að senda leikmanninum skilaboð á samfélagsmiðlum eftir að hafa orðið mjög reiður eftir 5-0 tap í þessum leik en reyndi þó að neita að skilaboðin hafi ekki verið tengd litarhætti leikmannsins. Dómarinn var ekki sammála því. Romaine Sawyers er ekki lengur leikmaður West Brom því hann fór til Stoke City í sumar. Fjöldi leikmanna í ensku knattspyrnuunni hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu mánuðum ekki síst í ensku úrvalsdeildinni. NEWS | Fan who racially abused Romaine Sawyers sentenced to eight weeks in prisonSimon Silwood, aged 50, was found guilty earlier this month of sending Sawyers malicious communication on Facebook.More from @SteveMadeley78 https://t.co/ANfknD8J1j— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 30, 2021 Enski boltinn Kynþáttafordómar Bretland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Romaine Sawyers varð fyrir kynþáttaníði í leik West Bromwich Albion og Manchester City í janúar síðastliðnum. Hinn fimmtugi Simon Silwood hefur nú verið dæmdur sekur fyrir að leggja Sawyers í einelti á netinu en West Bromwich Albion hafði áður sett Silwood í ævilangt bann frá leikjum liðsins. #WBA fan Simon Silwood has been jailed for eight weeks at Birmingham Magistrates' Court for racially abusing midfielder Romaine Sawyers on social media.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2021 Silwood fékk átta vikna fangelsisdóm í dag. Hann þarf einnig að greiða fimm hundruð punda sekt og önnur fimm hundruð pund í lögfræðikostnað. Silwood hafðu áður viðurkennt að senda leikmanninum skilaboð á samfélagsmiðlum eftir að hafa orðið mjög reiður eftir 5-0 tap í þessum leik en reyndi þó að neita að skilaboðin hafi ekki verið tengd litarhætti leikmannsins. Dómarinn var ekki sammála því. Romaine Sawyers er ekki lengur leikmaður West Brom því hann fór til Stoke City í sumar. Fjöldi leikmanna í ensku knattspyrnuunni hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu mánuðum ekki síst í ensku úrvalsdeildinni. NEWS | Fan who racially abused Romaine Sawyers sentenced to eight weeks in prisonSimon Silwood, aged 50, was found guilty earlier this month of sending Sawyers malicious communication on Facebook.More from @SteveMadeley78 https://t.co/ANfknD8J1j— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 30, 2021
Enski boltinn Kynþáttafordómar Bretland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira