Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2021 21:25 Arnar Þór Viðarsson í kvöld. Vísir/Jónína Guðbjörg „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. Ísland mætti Armeníu á Laugardalsvelli í kvöld og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Arnar Þór var nokkuð sáttur við spilamennsku sinna manna og fannst þeir eiga skilið að landa sigri. Landsliðsþjálfarinn var mjög ósáttur með markið sem Ísland fékk á sig í fyrri hálfleik. „Sérstaklega í ljósi þess að boltinn er kominn út af 45 sekúndum áður,“ sagði Arnar markið. „Við gerðum tvær breytingar í hálfleik og ég er ánægður með hvernig breytingarnar heppnuðust. Fannst við mun sterkari aðilinn allan síðari hálfleikinn, áttum skilið að jafna og mér fannst við eiga skilið að vinna leikinn.“ „Mér fannst við alls ekki andlausir, fannst hins vegar vanta tempó á boltann. Við vorum mikið meira með boltann en það sem gerist þegar lið eins og Armenía kemst yfir er að þeir byrja að tefja, og gera það mjög vel,“ sagði Arnar Þór um meint andleysi sinna manna í kvöld. „Mér fannst andinn mjög góður, fannst við grimmari í seinni hálfleik og vorum að vinna fleiri seinni bolta. Það var það helsta sem breyttist, held þetta hafi ekkert með andleysi að gera. Hefur meira með tempó að gera og að koma okkur í góða stöður til að vinna seinni boltann.“ Sá hann eftir því að hafa ekki Ísak Bergmann í byrjunarliðinu? „Alls ekki, við erum að þróa þessa leikmenn og það er ómögulegt að ætlast til að Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson og Andri Lucas Guðjohnsen – þessir yngstu leikmenn í hópnum okkar – byrji alla leiki. Við ræðum við þá fyrir hvern leik og förum yfir þeirra hlutverk. Ég held að það hafi verið mjög góð ákvörðun að byrja með Ísak Bergmann á bekknum í kvöld.“ Er Elías Rafn orðinn aðalmarkvörður íslenska A-landsliðsins? „Ég hef sagt það undanfarið – raunar síðan Hannes Þór Halldórsson tilkynnti að hann væri hættur – að við erum með þrjá mjög góða markmenn og munum nota mánuðina sem framundan eru til að skoða þá betur. Árið 2022 verður mikilvægt fyrir leikmenn til að eigna sér stöðu í liðinu, það á við um fleiri stöður á vellinum.“ „Elías Rafn (Ólafsson) er á góðum stað núna og er að spila frábærlega með félagsliði sínu. Segja má að hann sé í formi lífs síns þó ungur sér,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að endingu. Klippa: Viðtal við Arnar Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Ísak Bergmann yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi Ísak Bergmann Jóhannesson sett nýtt met í kvöld þegar hann jafnaði metin á móti Armeníu í undankeppni HM. Hann er yngsti markaskorari landsliðsins, bæði í landsleik og í keppnisleik. 8. október 2021 20:30 Elías Rafn: Svekktur með úrslitin Íslenska landsliðið var með nýjan markvörð í markinu í kvöld en Elías Rafn Ólafsson fékk þá traustið. Hann náði þó ekki að halda markinu hreinu eins og í síðustu fimm leikjum sínum í dönsku deildinni. 8. október 2021 21:00 Ísak Bergmann um fagnið: „Kærastan fékk kossana“ „Tilfinningin var bara góð. Við erum samt svekktir að ná ekki að vinna leikinn á heimavelli. Fannst við vera með tökin lungann úr leiknum svo þetta er svekkjandi,“ sagði markaskorari Íslands, Ísak Bergmann Jóhannesson, í viðtali að leik loknum. 8. október 2021 20:55 Henrikh Mkhitaryan: Íslenska liðið átti ekki stigið skilið Armenar voru svekktir með úrslitin á Laugardalsvellinum í kvöld en þeir misstu niður 1-0 forystu og urðu að sætta sig við eitt stig. Það gæti orðið þeim dýrkeypt í baráttu um sæti á HM. 8. október 2021 21:16 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Ísland mætti Armeníu á Laugardalsvelli í kvöld og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Arnar Þór var nokkuð sáttur við spilamennsku sinna manna og fannst þeir eiga skilið að landa sigri. Landsliðsþjálfarinn var mjög ósáttur með markið sem Ísland fékk á sig í fyrri hálfleik. „Sérstaklega í ljósi þess að boltinn er kominn út af 45 sekúndum áður,“ sagði Arnar markið. „Við gerðum tvær breytingar í hálfleik og ég er ánægður með hvernig breytingarnar heppnuðust. Fannst við mun sterkari aðilinn allan síðari hálfleikinn, áttum skilið að jafna og mér fannst við eiga skilið að vinna leikinn.“ „Mér fannst við alls ekki andlausir, fannst hins vegar vanta tempó á boltann. Við vorum mikið meira með boltann en það sem gerist þegar lið eins og Armenía kemst yfir er að þeir byrja að tefja, og gera það mjög vel,“ sagði Arnar Þór um meint andleysi sinna manna í kvöld. „Mér fannst andinn mjög góður, fannst við grimmari í seinni hálfleik og vorum að vinna fleiri seinni bolta. Það var það helsta sem breyttist, held þetta hafi ekkert með andleysi að gera. Hefur meira með tempó að gera og að koma okkur í góða stöður til að vinna seinni boltann.“ Sá hann eftir því að hafa ekki Ísak Bergmann í byrjunarliðinu? „Alls ekki, við erum að þróa þessa leikmenn og það er ómögulegt að ætlast til að Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson og Andri Lucas Guðjohnsen – þessir yngstu leikmenn í hópnum okkar – byrji alla leiki. Við ræðum við þá fyrir hvern leik og förum yfir þeirra hlutverk. Ég held að það hafi verið mjög góð ákvörðun að byrja með Ísak Bergmann á bekknum í kvöld.“ Er Elías Rafn orðinn aðalmarkvörður íslenska A-landsliðsins? „Ég hef sagt það undanfarið – raunar síðan Hannes Þór Halldórsson tilkynnti að hann væri hættur – að við erum með þrjá mjög góða markmenn og munum nota mánuðina sem framundan eru til að skoða þá betur. Árið 2022 verður mikilvægt fyrir leikmenn til að eigna sér stöðu í liðinu, það á við um fleiri stöður á vellinum.“ „Elías Rafn (Ólafsson) er á góðum stað núna og er að spila frábærlega með félagsliði sínu. Segja má að hann sé í formi lífs síns þó ungur sér,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að endingu. Klippa: Viðtal við Arnar
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Ísak Bergmann yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi Ísak Bergmann Jóhannesson sett nýtt met í kvöld þegar hann jafnaði metin á móti Armeníu í undankeppni HM. Hann er yngsti markaskorari landsliðsins, bæði í landsleik og í keppnisleik. 8. október 2021 20:30 Elías Rafn: Svekktur með úrslitin Íslenska landsliðið var með nýjan markvörð í markinu í kvöld en Elías Rafn Ólafsson fékk þá traustið. Hann náði þó ekki að halda markinu hreinu eins og í síðustu fimm leikjum sínum í dönsku deildinni. 8. október 2021 21:00 Ísak Bergmann um fagnið: „Kærastan fékk kossana“ „Tilfinningin var bara góð. Við erum samt svekktir að ná ekki að vinna leikinn á heimavelli. Fannst við vera með tökin lungann úr leiknum svo þetta er svekkjandi,“ sagði markaskorari Íslands, Ísak Bergmann Jóhannesson, í viðtali að leik loknum. 8. október 2021 20:55 Henrikh Mkhitaryan: Íslenska liðið átti ekki stigið skilið Armenar voru svekktir með úrslitin á Laugardalsvellinum í kvöld en þeir misstu niður 1-0 forystu og urðu að sætta sig við eitt stig. Það gæti orðið þeim dýrkeypt í baráttu um sæti á HM. 8. október 2021 21:16 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20
Ísak Bergmann yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi Ísak Bergmann Jóhannesson sett nýtt met í kvöld þegar hann jafnaði metin á móti Armeníu í undankeppni HM. Hann er yngsti markaskorari landsliðsins, bæði í landsleik og í keppnisleik. 8. október 2021 20:30
Elías Rafn: Svekktur með úrslitin Íslenska landsliðið var með nýjan markvörð í markinu í kvöld en Elías Rafn Ólafsson fékk þá traustið. Hann náði þó ekki að halda markinu hreinu eins og í síðustu fimm leikjum sínum í dönsku deildinni. 8. október 2021 21:00
Ísak Bergmann um fagnið: „Kærastan fékk kossana“ „Tilfinningin var bara góð. Við erum samt svekktir að ná ekki að vinna leikinn á heimavelli. Fannst við vera með tökin lungann úr leiknum svo þetta er svekkjandi,“ sagði markaskorari Íslands, Ísak Bergmann Jóhannesson, í viðtali að leik loknum. 8. október 2021 20:55
Henrikh Mkhitaryan: Íslenska liðið átti ekki stigið skilið Armenar voru svekktir með úrslitin á Laugardalsvellinum í kvöld en þeir misstu niður 1-0 forystu og urðu að sætta sig við eitt stig. Það gæti orðið þeim dýrkeypt í baráttu um sæti á HM. 8. október 2021 21:16
Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06