Noregur náði í stig í Tyrklandi | Norður-Makedónía skoraði fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2021 22:01 Kristian Thorstvedt tryggði Noregi stig í Tyrklandi. Emrah Yorulmaz/Getty Images Fjöldinn allur af leikjum fór fram í undankeppni HM 2022 í kvöld. Noregur náði í stig í Tyrklandi þrátt fyrir að vera án Erling Braut Håland. Þá vann N-Makedónía 4-0 sigur á Liechtenstein. Aaron Ramsey og Daniel James skoruðu mörk Wales í 2-2 jafntefli ytra gegn Tékklandi í E-riðli. Í hinum leik riðilsins vann Eistland 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. Belgía er sem fyrr á toppi E-riðils með 16 stig að loknum sex leikjum. Þar á eftir koma Tékkar og Walesverjar með 8 stig. Kerem Aktürkoglu kom Tyrklandi yfir gegn Norðmönnum strax á sjöttu mínútu en hinn ungi Kristian Thorstvedt jafnaði metin fyrir gestina undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 1-1 í hálfleik og reyndust það lokatölur. Svartfjallaland vann 3-0 útisigur á Gíbraltar og Holland marði Lettland 1-0 á útivelli þökk sé marki Davy Klaassen. Hollendingar tróna á toppi G-riðils með 16 stig eftir 7 umferðir. Noregur kemur þar á eftir með 14 stig og Tyrkland er í 3. sæti með 12 stig. Í H-riðli vann Króatía 3-0 sigur ytra gegn Kýpur, Slóvenía vann 4-0 útisigur á Möltu og Rússland vann 1-0 sigur á Slóvakíu. Króatía og Rússland eru með 16 stig á toppnum á meðan Slóvenía er í 3. sæti H-riðils með 10 stig. Þá vann Norður-Makedónía 4-0 sigur á Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga. Íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Armeníu fyrr í kvöld og þá unnu Þjóðverjar nauman 2-1 sigur á Rúmeníu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Thomas Müller hetja Þýskalands Þýskaland vann nauman 2-1 sigur á Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta í kvöld. Thomas Müller kom Þjóðverjum til bjargar á ögurstundu en gestirnir komust yfir snemma leiks. 8. október 2021 20:45 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Aaron Ramsey og Daniel James skoruðu mörk Wales í 2-2 jafntefli ytra gegn Tékklandi í E-riðli. Í hinum leik riðilsins vann Eistland 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. Belgía er sem fyrr á toppi E-riðils með 16 stig að loknum sex leikjum. Þar á eftir koma Tékkar og Walesverjar með 8 stig. Kerem Aktürkoglu kom Tyrklandi yfir gegn Norðmönnum strax á sjöttu mínútu en hinn ungi Kristian Thorstvedt jafnaði metin fyrir gestina undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 1-1 í hálfleik og reyndust það lokatölur. Svartfjallaland vann 3-0 útisigur á Gíbraltar og Holland marði Lettland 1-0 á útivelli þökk sé marki Davy Klaassen. Hollendingar tróna á toppi G-riðils með 16 stig eftir 7 umferðir. Noregur kemur þar á eftir með 14 stig og Tyrkland er í 3. sæti með 12 stig. Í H-riðli vann Króatía 3-0 sigur ytra gegn Kýpur, Slóvenía vann 4-0 útisigur á Möltu og Rússland vann 1-0 sigur á Slóvakíu. Króatía og Rússland eru með 16 stig á toppnum á meðan Slóvenía er í 3. sæti H-riðils með 10 stig. Þá vann Norður-Makedónía 4-0 sigur á Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga. Íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Armeníu fyrr í kvöld og þá unnu Þjóðverjar nauman 2-1 sigur á Rúmeníu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Thomas Müller hetja Þýskalands Þýskaland vann nauman 2-1 sigur á Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta í kvöld. Thomas Müller kom Þjóðverjum til bjargar á ögurstundu en gestirnir komust yfir snemma leiks. 8. október 2021 20:45 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20
Thomas Müller hetja Þýskalands Þýskaland vann nauman 2-1 sigur á Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta í kvöld. Thomas Müller kom Þjóðverjum til bjargar á ögurstundu en gestirnir komust yfir snemma leiks. 8. október 2021 20:45