Brynjar Ingi tæpur fyrir leikinn á mánudag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 12:01 Brynjar Ingi Bjarnason í baráttunni við Timo Werner. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brynjar Ingi Bjarnason fór meiddur af velli í hálfleik í 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Brynjar Ingi verður að öllum líkindum ekki með í leik Íslands og Liechtenstein á mánudaginn kemur. Brynjar Ingi hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á undanförnum mánuðum. Hann var að leika sinn sjöunda landsleik er hann fór meiddur af velli í gær. Eftir leik sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að hann og Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari, hefðu ekki viljað halda Brynjar Inga inn á bara til að taka hann út af í upphafi síðari hálfleiks. Arnar sagði einnig að staðan á Brynjari Inga fyrir leikinn gegn Liechtenstein á mánudag væri óljós. Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Blackpool í Englandi, kom inn fyrir Brynjar Inga en hann var kallaður inn í hópinn eftir meiðsli Jóns Guðna Fjólusonar. Arnar Þór sagði einnig á blaðamannafundi eftir leik að þjálfarateymið hafi viljað fá örvfættan miðvörð inn í miðvörðinn og því hafi Ari Leifsson, leikmaður Strømsgodset í Noregi, setið áfram á bekknum. Ísland mætir Liechtenstein klukkan 18.45 á mánudaginn kemur, þann 11. október. Ísland situr í næstneðsta sæti J-riðils með fimm stig. Liechtenstein er á botni riðilsins með eitt stig. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. 8. október 2021 21:25 Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. 8. október 2021 23:16 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Sjá meira
Brynjar Ingi hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á undanförnum mánuðum. Hann var að leika sinn sjöunda landsleik er hann fór meiddur af velli í gær. Eftir leik sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að hann og Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari, hefðu ekki viljað halda Brynjar Inga inn á bara til að taka hann út af í upphafi síðari hálfleiks. Arnar sagði einnig að staðan á Brynjari Inga fyrir leikinn gegn Liechtenstein á mánudag væri óljós. Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Blackpool í Englandi, kom inn fyrir Brynjar Inga en hann var kallaður inn í hópinn eftir meiðsli Jóns Guðna Fjólusonar. Arnar Þór sagði einnig á blaðamannafundi eftir leik að þjálfarateymið hafi viljað fá örvfættan miðvörð inn í miðvörðinn og því hafi Ari Leifsson, leikmaður Strømsgodset í Noregi, setið áfram á bekknum. Ísland mætir Liechtenstein klukkan 18.45 á mánudaginn kemur, þann 11. október. Ísland situr í næstneðsta sæti J-riðils með fimm stig. Liechtenstein er á botni riðilsins með eitt stig.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. 8. október 2021 21:25 Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. 8. október 2021 23:16 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20
Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06
Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. 8. október 2021 21:25
Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. 8. október 2021 23:16