Brynjar Ingi tæpur fyrir leikinn á mánudag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 12:01 Brynjar Ingi Bjarnason í baráttunni við Timo Werner. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brynjar Ingi Bjarnason fór meiddur af velli í hálfleik í 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Brynjar Ingi verður að öllum líkindum ekki með í leik Íslands og Liechtenstein á mánudaginn kemur. Brynjar Ingi hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á undanförnum mánuðum. Hann var að leika sinn sjöunda landsleik er hann fór meiddur af velli í gær. Eftir leik sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að hann og Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari, hefðu ekki viljað halda Brynjar Inga inn á bara til að taka hann út af í upphafi síðari hálfleiks. Arnar sagði einnig að staðan á Brynjari Inga fyrir leikinn gegn Liechtenstein á mánudag væri óljós. Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Blackpool í Englandi, kom inn fyrir Brynjar Inga en hann var kallaður inn í hópinn eftir meiðsli Jóns Guðna Fjólusonar. Arnar Þór sagði einnig á blaðamannafundi eftir leik að þjálfarateymið hafi viljað fá örvfættan miðvörð inn í miðvörðinn og því hafi Ari Leifsson, leikmaður Strømsgodset í Noregi, setið áfram á bekknum. Ísland mætir Liechtenstein klukkan 18.45 á mánudaginn kemur, þann 11. október. Ísland situr í næstneðsta sæti J-riðils með fimm stig. Liechtenstein er á botni riðilsins með eitt stig. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. 8. október 2021 21:25 Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. 8. október 2021 23:16 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Brynjar Ingi hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á undanförnum mánuðum. Hann var að leika sinn sjöunda landsleik er hann fór meiddur af velli í gær. Eftir leik sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að hann og Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari, hefðu ekki viljað halda Brynjar Inga inn á bara til að taka hann út af í upphafi síðari hálfleiks. Arnar sagði einnig að staðan á Brynjari Inga fyrir leikinn gegn Liechtenstein á mánudag væri óljós. Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Blackpool í Englandi, kom inn fyrir Brynjar Inga en hann var kallaður inn í hópinn eftir meiðsli Jóns Guðna Fjólusonar. Arnar Þór sagði einnig á blaðamannafundi eftir leik að þjálfarateymið hafi viljað fá örvfættan miðvörð inn í miðvörðinn og því hafi Ari Leifsson, leikmaður Strømsgodset í Noregi, setið áfram á bekknum. Ísland mætir Liechtenstein klukkan 18.45 á mánudaginn kemur, þann 11. október. Ísland situr í næstneðsta sæti J-riðils með fimm stig. Liechtenstein er á botni riðilsins með eitt stig.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. 8. október 2021 21:25 Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. 8. október 2021 23:16 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20
Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06
Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. 8. október 2021 21:25
Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. 8. október 2021 23:16