Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 17:20 Brynjar Ingi er í byrjunarliðinu þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Armeníu. Getty/Boris Streubel Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. Um er að ræða síðasta heimaleik liðsins í undankeppninni. Gestirnir eru eina liðið sem er með færri stig en Ísland í J-riðli. Hópur liðsins fyrir leik dagsins var orðinn einkar þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. Þá yfirgaf Guðlaugur Victor Pálsson hópinn eftir jafnteflið gegn Armeníu. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson samt sem áður enn og aftur á óvart en fjölmargar breytingar eru gerðar frá síðasta leik. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Íslands og byrjar því sinn A-landsleik í kvöld. Alfons Sampsted og Guðmundur Þórarinsson fá tækifæri í bakvörðunum og þá kemur Daníel Leó Grétarsson inn í byrjunarliðið eftir að hafa leyst Brynjar Inga Bjarnason af hólmi í hálfleik gegn Armeníu. Brynjar Ingi hefur náð sér af meiðslum og er í liðinu á kostnað Hjartar Hermannssonar. Á miðjunni byrjar Stefán Teitur Þórðarson sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Með honum á miðjunni eru Birkir Bjarnason (fyrirliði liðsins) og Þórir Jóhann Helgason. Fremstu þrír eru svo þeir sömu og gegn Armeníu. Byrjunarliðið gegn Liechtenstein!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/sAdcfR01zD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Vinstri bakvörður: Guðmundur Þórarinsson Miðverðir: Daníel Leó Grétarsson og Brynjar Ingi Bjarnason Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarsson og Þórir Jóhann Helgason. Hægri vængmaður: Albert Guðmundsson. Vinstri vængmaður: Jón Dagur Þorsteinsson. Framherji: Viðar Örn Kjartansson. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 „Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Um er að ræða síðasta heimaleik liðsins í undankeppninni. Gestirnir eru eina liðið sem er með færri stig en Ísland í J-riðli. Hópur liðsins fyrir leik dagsins var orðinn einkar þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. Þá yfirgaf Guðlaugur Victor Pálsson hópinn eftir jafnteflið gegn Armeníu. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson samt sem áður enn og aftur á óvart en fjölmargar breytingar eru gerðar frá síðasta leik. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Íslands og byrjar því sinn A-landsleik í kvöld. Alfons Sampsted og Guðmundur Þórarinsson fá tækifæri í bakvörðunum og þá kemur Daníel Leó Grétarsson inn í byrjunarliðið eftir að hafa leyst Brynjar Inga Bjarnason af hólmi í hálfleik gegn Armeníu. Brynjar Ingi hefur náð sér af meiðslum og er í liðinu á kostnað Hjartar Hermannssonar. Á miðjunni byrjar Stefán Teitur Þórðarson sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Með honum á miðjunni eru Birkir Bjarnason (fyrirliði liðsins) og Þórir Jóhann Helgason. Fremstu þrír eru svo þeir sömu og gegn Armeníu. Byrjunarliðið gegn Liechtenstein!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/sAdcfR01zD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Vinstri bakvörður: Guðmundur Þórarinsson Miðverðir: Daníel Leó Grétarsson og Brynjar Ingi Bjarnason Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarsson og Þórir Jóhann Helgason. Hægri vængmaður: Albert Guðmundsson. Vinstri vængmaður: Jón Dagur Þorsteinsson. Framherji: Viðar Örn Kjartansson. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm
HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 „Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31
„Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01
„Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00