Lárus Jónsson: Bíð eftir að við spilum heilan leik vel Andri Már Eggertsson skrifar 21. október 2021 21:26 Lárus Jónsson var ánægður með fyrsta útisigur tímabilsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta útisigur í Subway-deildinni gegn Stjörnunni. Leikurinn endaði 92-97. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. „Ég var mjög ánægður með að vinna þennan leik. Við vorum betri en þeir í fyrri hálfleik en þeir voru betri í seinni hálfleik svo það var mjög sætt að vinna leikinn,“ sagði Lárus um kaflaskiptan leik. Stjarnan byrjaði leikinn betur en Þór Þorlákshöfn átti stórkostlegan kafla sem endaði 24-2. „Ronaldas Rutkauskas stjórnaði leiknum á þessum tímapunkti með frábærum varnarleik. Stjarnan átti í erfiðleikum með að komast á hringinn okkar sem endaði með að við fengum auðveldar körfur í staðinn.“ „Það var síðan dæmigert að Stjarnan setti síðasta þristinn í öðrum leikhluta þegar við áttum villu að gefa og þá varð þetta aftur galopinn leikur.“ Stjarnan fór illa með Þór Þorlákshöfn í 3. leikhluta en Lárusi fannst þó ekki um vanmat að ræða í sínu liði. „Mér fannst við ekki vera skynsamir. Við tókum margar mjög lélegar ákvarðanir. Við tókum mörg þriggja stiga skot með engan undir körfunni þegar Stjarnan var að elta okkur og ættu sjálfir að vera taka þessi þriggja stiga skot.“ Þór Þorlákshöfn endaði á að klára leikinn í 4. leikhluta og var Lárusi létt í leiks lok. „Ég var ánægður með hvernig við kláruðum leikinn en ég bíð þó eftir að við spilum heilan leik góðan,“ sagði Lárus Jónsson. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með að vinna þennan leik. Við vorum betri en þeir í fyrri hálfleik en þeir voru betri í seinni hálfleik svo það var mjög sætt að vinna leikinn,“ sagði Lárus um kaflaskiptan leik. Stjarnan byrjaði leikinn betur en Þór Þorlákshöfn átti stórkostlegan kafla sem endaði 24-2. „Ronaldas Rutkauskas stjórnaði leiknum á þessum tímapunkti með frábærum varnarleik. Stjarnan átti í erfiðleikum með að komast á hringinn okkar sem endaði með að við fengum auðveldar körfur í staðinn.“ „Það var síðan dæmigert að Stjarnan setti síðasta þristinn í öðrum leikhluta þegar við áttum villu að gefa og þá varð þetta aftur galopinn leikur.“ Stjarnan fór illa með Þór Þorlákshöfn í 3. leikhluta en Lárusi fannst þó ekki um vanmat að ræða í sínu liði. „Mér fannst við ekki vera skynsamir. Við tókum margar mjög lélegar ákvarðanir. Við tókum mörg þriggja stiga skot með engan undir körfunni þegar Stjarnan var að elta okkur og ættu sjálfir að vera taka þessi þriggja stiga skot.“ Þór Þorlákshöfn endaði á að klára leikinn í 4. leikhluta og var Lárusi létt í leiks lok. „Ég var ánægður með hvernig við kláruðum leikinn en ég bíð þó eftir að við spilum heilan leik góðan,“ sagði Lárus Jónsson.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira