Smith-Rowe kallaður í A-landsliðið í fyrsta sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 18:31 Emile Smith Rowe gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á næstu dögum. Stuart MacFarlane/Getty Images Emile Smith Rowe hefur verið kallaður inn í enska A-landsliðið fyrir komandi leiki þess eftir að fjórir leikmenn hafa neyðst til að draga sig úr hópnum. Smith Rowe hefur skorað í þremur deildarleikjum í röð fyrir Arsenal. Hinn 21 árs gamli miðjumaður hefur spilað frábærlega með Skyttunum undanfarnar vikur og var í dag verðlaunaður með sæti í enska A-landsliðinu. Hann var upphaflega í U-21 árs landsliði Englendinga en Gareth Southgate hefur ákveðið að kalla hann upp í A-landsliðið fyrir leikina gegn Albaníu og San Marínó. Alls vantar fjóra leikmenn í hópinn sem Southgate valdi en Marcus Rashford, James Ward-Prowse, Mason Mount og Luke Shaw eru allir fjarri góðu gamni sem stendur. Rashford, sem er tiltölulega nýkominn til baka eftir að hafa farið í aðgerð eftir Evrópumótið í sumar, hefur ákveðið að einbeita sér að komast í sitt fyrra form og hefur því dregið sig úr hópnum. Shaw fékk heilahristing í 0-2 tapi Man Utd gegn Manchester City samkvæmt frétt Sky Sports og er því ekki leikfær sem stendur. Ward-Prowse er að glíma við veikindi og þá er Mount fjarverandi eftir að hafa þurft að fara í aðgerð hjá tannlækni. Get well soon, lads pic.twitter.com/3DA8atpv1Q— England (@England) November 8, 2021 England mætir Albaníu þann 12. nóvember og San Marínó þremur dögum síðar. Sigrar í báðum leikjum og England tryggir þátttöku sína á HM í Katar veturinn 2022. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Fleiri fréttir Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Sjá meira
Hinn 21 árs gamli miðjumaður hefur spilað frábærlega með Skyttunum undanfarnar vikur og var í dag verðlaunaður með sæti í enska A-landsliðinu. Hann var upphaflega í U-21 árs landsliði Englendinga en Gareth Southgate hefur ákveðið að kalla hann upp í A-landsliðið fyrir leikina gegn Albaníu og San Marínó. Alls vantar fjóra leikmenn í hópinn sem Southgate valdi en Marcus Rashford, James Ward-Prowse, Mason Mount og Luke Shaw eru allir fjarri góðu gamni sem stendur. Rashford, sem er tiltölulega nýkominn til baka eftir að hafa farið í aðgerð eftir Evrópumótið í sumar, hefur ákveðið að einbeita sér að komast í sitt fyrra form og hefur því dregið sig úr hópnum. Shaw fékk heilahristing í 0-2 tapi Man Utd gegn Manchester City samkvæmt frétt Sky Sports og er því ekki leikfær sem stendur. Ward-Prowse er að glíma við veikindi og þá er Mount fjarverandi eftir að hafa þurft að fara í aðgerð hjá tannlækni. Get well soon, lads pic.twitter.com/3DA8atpv1Q— England (@England) November 8, 2021 England mætir Albaníu þann 12. nóvember og San Marínó þremur dögum síðar. Sigrar í báðum leikjum og England tryggir þátttöku sína á HM í Katar veturinn 2022.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Fleiri fréttir Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Sjá meira