Klæmint Olsen gerði það sem engum hafði tekist í undankeppni HM til þessa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2021 14:30 Danmörk mætti Færeyjum á Parken í gær. Jan Christensen/Getty Images Þó Danmörk hafi unnið leikinn sannfærandi 3-1 þá urðu Færeyingar í gær fyrsta liðið til að koma knettinum netið hjá Kasper Schmeichel í undankeppni HM 2022. Gengi danska landsliðsins undanfarnar vikur og mánuði hefur verið hreint út sagt ótrúlegt. Liðið er með fullt hús stiga þegar ein umferð er eftir af undankeppni HM 2022 í knattspyrnu sem fram fer í Katar. Ekki nóg með það heldur hafði liðið ekki fengið á sig mark í undankeppninni þangað til liðið tók á móti Færeyingum á Parken í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Danir skoruðu tiltölulega snemma leiks og gerðu í raun út um leikinn þegar rúm klukkustund var liðin. Staðan 2-0, sigurinn í höfn og það stefndi í níunda leikinn í röð án þess að liðið fengi á sig mark. Það er þangað til varamaðurinn Klæmint Olsen, leikmaður NSÍ Runavík, minnkaði muninn á 89. mínútu leiksins. Í örskamma stund létu Færeyingar sig dreyma um jöfnunarmark en Joakim Mæhle eyðilagði þá drauma og Danir unnu 3-1 sigur. What a moment. Pure joy. Not a phone in sight. pic.twitter.com/RmA77WlhiE— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) November 13, 2021 Danir hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar en þeir eru með 27 stig á toppi F-riðils. Liðið hefur skorað 30 mörk og aðeins fengið á sig eitt. Danmörk sækir Skotland heim í lokaleik riðlakeppninnar en Skotar hafa nú þegar tryggt sér annað sæti riðilsins. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Gengi danska landsliðsins undanfarnar vikur og mánuði hefur verið hreint út sagt ótrúlegt. Liðið er með fullt hús stiga þegar ein umferð er eftir af undankeppni HM 2022 í knattspyrnu sem fram fer í Katar. Ekki nóg með það heldur hafði liðið ekki fengið á sig mark í undankeppninni þangað til liðið tók á móti Færeyingum á Parken í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Danir skoruðu tiltölulega snemma leiks og gerðu í raun út um leikinn þegar rúm klukkustund var liðin. Staðan 2-0, sigurinn í höfn og það stefndi í níunda leikinn í röð án þess að liðið fengi á sig mark. Það er þangað til varamaðurinn Klæmint Olsen, leikmaður NSÍ Runavík, minnkaði muninn á 89. mínútu leiksins. Í örskamma stund létu Færeyingar sig dreyma um jöfnunarmark en Joakim Mæhle eyðilagði þá drauma og Danir unnu 3-1 sigur. What a moment. Pure joy. Not a phone in sight. pic.twitter.com/RmA77WlhiE— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) November 13, 2021 Danir hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar en þeir eru með 27 stig á toppi F-riðils. Liðið hefur skorað 30 mörk og aðeins fengið á sig eitt. Danmörk sækir Skotland heim í lokaleik riðlakeppninnar en Skotar hafa nú þegar tryggt sér annað sæti riðilsins.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira