Ég er fullviss um að íslenska landsliðið verður mjög gott aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2021 07:01 Arnar Þór Viðarsson er spenntur fyrir komandi tímum hjá íslenska landsliðinu. EPA-EFE/Friedemann Vogel Arnar Þór Viðarsson ræddi við blaðamenn eftir leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Þó Ísland hafi tapað 3-1 þá er Arnar Þór bjartsýnn fyrir hönd íslenska landsliðsins. „Það sem tekur nú við er einfaldlega að halda áfram að greina árið. Við erum búnir að vera að því undanfarnar vikur. Eftir október gluggann fórum við í ítarlega greiningarvinnu, með gögn, tölfræði, hlaupatölur og myndbönd af leikjunum sem við höfum spilað.“ „Munum taka þessa tvo leiki inn í þá greiningu núna og gera upp árið alveg eins og ég hef alltaf gert sem þjálfari. Hvort sem það er eftir tímabil eða ár þá greini ég okkar og mína vinnu.“ „Það sem situr eftir er að allir eru svekktir að hafa ekki ráðist á annað sætið í þessum riðli en ég geri mér fulla grein fyrir af hverju það er og ég held að fólk viti það alveg heima. Það sem situr eftir hjá mér er sá staður sem við erum á, ég veit hvaða stað við erum á akkúrat núna. Ég er stoltur af þeim skrefum sem þetta lið hefur tekið síðan í lok ágúst.“ „Leikirnir í Rúmeníu og Norður-Makedóníu voru erfiðir sem munu gera okkur mikið betur búna til að sækja úrslit í svona leikjum innan skamms. Það er jákvætt að leikmenn eru að fá heila leiki í svona aðstæðum sem eru mikilvægt veganesti í reynslubankann. Það situr eftir hjá mér og það er mjög jákvætt.“ „Svo held ég bara ótrauður áfram ég veit alveg hvar þetta endar. Ég hef sagt það áður, ég er fullviss um að íslenska landsliðið verður mjög gott aftur. Hvort sem það sé eftir eitt, tvö eða fimm ár.“ „Við eigum marga leikmenn inni fyrir næsta ár. Það eru margir reyndir og frábærir leikmenn sem eru búnir að vera meiddir allt árið sem við eigum inni. Við munum verða mjög gott landslið aftur, það þarf bara að vinna þá vinnu og koma sér þangað. Það er langtíma verkefni, það gerist ekki á einni nóttu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson um framtíð íslenska landsliðsins. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Brynjar Ingi besti maður íslenska liðsins eins og áður á þessu ári Íslenska landsliðið náði ekki að fylgja eftir góðum leik sínum á móti Rúmenum og að hafa haldið marki sínu hreinu í tveimur leikjum í röð því íslensku strákarnir fengu á sig þrjú mörk í tapi í Skopje í kvöld. 14. nóvember 2021 19:30 Arnar Þór um Birki Má: „Hann er einstök manneskja“ Arnar Þór Viðarsson ræddi Birki Má Sævarsson á blaðamannafundi að loknum leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Hægri bakvörðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 14. nóvember 2021 20:30 Var ekki glaður að leik loknum og segir að Ísland stefni á að gera betur í næstu undankeppni Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari ræddi við blaðamenn að loknu 3-1 tapi Íslands í Skopje í Norður-Makedóníu. Hann var ósáttur með tapið og sagði Ísland hafa ætlað sér að berjast um annað sætið. 14. nóvember 2021 20:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
„Það sem tekur nú við er einfaldlega að halda áfram að greina árið. Við erum búnir að vera að því undanfarnar vikur. Eftir október gluggann fórum við í ítarlega greiningarvinnu, með gögn, tölfræði, hlaupatölur og myndbönd af leikjunum sem við höfum spilað.“ „Munum taka þessa tvo leiki inn í þá greiningu núna og gera upp árið alveg eins og ég hef alltaf gert sem þjálfari. Hvort sem það er eftir tímabil eða ár þá greini ég okkar og mína vinnu.“ „Það sem situr eftir er að allir eru svekktir að hafa ekki ráðist á annað sætið í þessum riðli en ég geri mér fulla grein fyrir af hverju það er og ég held að fólk viti það alveg heima. Það sem situr eftir hjá mér er sá staður sem við erum á, ég veit hvaða stað við erum á akkúrat núna. Ég er stoltur af þeim skrefum sem þetta lið hefur tekið síðan í lok ágúst.“ „Leikirnir í Rúmeníu og Norður-Makedóníu voru erfiðir sem munu gera okkur mikið betur búna til að sækja úrslit í svona leikjum innan skamms. Það er jákvætt að leikmenn eru að fá heila leiki í svona aðstæðum sem eru mikilvægt veganesti í reynslubankann. Það situr eftir hjá mér og það er mjög jákvætt.“ „Svo held ég bara ótrauður áfram ég veit alveg hvar þetta endar. Ég hef sagt það áður, ég er fullviss um að íslenska landsliðið verður mjög gott aftur. Hvort sem það sé eftir eitt, tvö eða fimm ár.“ „Við eigum marga leikmenn inni fyrir næsta ár. Það eru margir reyndir og frábærir leikmenn sem eru búnir að vera meiddir allt árið sem við eigum inni. Við munum verða mjög gott landslið aftur, það þarf bara að vinna þá vinnu og koma sér þangað. Það er langtíma verkefni, það gerist ekki á einni nóttu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson um framtíð íslenska landsliðsins.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Brynjar Ingi besti maður íslenska liðsins eins og áður á þessu ári Íslenska landsliðið náði ekki að fylgja eftir góðum leik sínum á móti Rúmenum og að hafa haldið marki sínu hreinu í tveimur leikjum í röð því íslensku strákarnir fengu á sig þrjú mörk í tapi í Skopje í kvöld. 14. nóvember 2021 19:30 Arnar Þór um Birki Má: „Hann er einstök manneskja“ Arnar Þór Viðarsson ræddi Birki Má Sævarsson á blaðamannafundi að loknum leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Hægri bakvörðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 14. nóvember 2021 20:30 Var ekki glaður að leik loknum og segir að Ísland stefni á að gera betur í næstu undankeppni Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari ræddi við blaðamenn að loknu 3-1 tapi Íslands í Skopje í Norður-Makedóníu. Hann var ósáttur með tapið og sagði Ísland hafa ætlað sér að berjast um annað sætið. 14. nóvember 2021 20:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00
Brynjar Ingi besti maður íslenska liðsins eins og áður á þessu ári Íslenska landsliðið náði ekki að fylgja eftir góðum leik sínum á móti Rúmenum og að hafa haldið marki sínu hreinu í tveimur leikjum í röð því íslensku strákarnir fengu á sig þrjú mörk í tapi í Skopje í kvöld. 14. nóvember 2021 19:30
Arnar Þór um Birki Má: „Hann er einstök manneskja“ Arnar Þór Viðarsson ræddi Birki Má Sævarsson á blaðamannafundi að loknum leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Hægri bakvörðurinn hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 14. nóvember 2021 20:30
Var ekki glaður að leik loknum og segir að Ísland stefni á að gera betur í næstu undankeppni Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari ræddi við blaðamenn að loknu 3-1 tapi Íslands í Skopje í Norður-Makedóníu. Hann var ósáttur með tapið og sagði Ísland hafa ætlað sér að berjast um annað sætið. 14. nóvember 2021 20:45