Sviss sendi Evrópumeistara Ítalíu í umspil | Skotar fyrstir til að leggja Dani Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2021 22:01 Yann Sommer og Sviss eru á leiðinni á HM í Katar. Jonathan Moscrop/Getty Images Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu fara í umspil um sæti á HM í Katar á næsta ári. Skotland varð einnig fyrsta liðið til að sækja þrjú stig gegn Danmörku en fyrir leik kvöldsins höfðu Danir unnið alla níu leiki sína í undankeppninni. Í C-riðli voru Sviss og Ítalía jöfn að stigum fyrir lokaumferðina. Á meðan Ítalía gerði markalaust jafntefli í Norður-Írlandi þá vann Sviss 4-0 sigur á Búlgaríu. Noah Okafor, Remo Freuler, Cedric Itten og Ruben Vargas með mörkin. Sviss vinnur því riðilinn með 18 stig á meðan Ítalía endar í 2. sæti með 16 stig. Evrópumeistararnir þurfa því að fara í umspil um sæti á HM. July: Italy are crowned champions of EuropeNovember: Italy sent to the World Cup playoffs to qualify for the Qatar World Cup pic.twitter.com/f94RoIIBMk— B/R Football (@brfootball) November 15, 2021 Í F-riðli höfðu Danir þegar tryggt sér sigur og Skotar voru á leið í umspilið. Þessar tvær þjóðir mættust á Hampden Park í Skotlandi og höfðu heimamenn betur, lokatölur 2-0. John Souttar kom Skotlandi yfir á 35. mínútu og Che Adams tryggði sigurinn með öðru marki heimamanna er fjórar mínútur lifðu leiks. Í öðrum leikjum riðilsins vann Austurríki 4-1 sigur á Moldóvu og Ísrael vann 3-2 sigur á Færeyjum. Þá vann England ótrúlegan 10-0 sigur á San Marínó á meðan Pólland tapaði óvænt á heimavelli fyrir Ungverjalandi. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Í C-riðli voru Sviss og Ítalía jöfn að stigum fyrir lokaumferðina. Á meðan Ítalía gerði markalaust jafntefli í Norður-Írlandi þá vann Sviss 4-0 sigur á Búlgaríu. Noah Okafor, Remo Freuler, Cedric Itten og Ruben Vargas með mörkin. Sviss vinnur því riðilinn með 18 stig á meðan Ítalía endar í 2. sæti með 16 stig. Evrópumeistararnir þurfa því að fara í umspil um sæti á HM. July: Italy are crowned champions of EuropeNovember: Italy sent to the World Cup playoffs to qualify for the Qatar World Cup pic.twitter.com/f94RoIIBMk— B/R Football (@brfootball) November 15, 2021 Í F-riðli höfðu Danir þegar tryggt sér sigur og Skotar voru á leið í umspilið. Þessar tvær þjóðir mættust á Hampden Park í Skotlandi og höfðu heimamenn betur, lokatölur 2-0. John Souttar kom Skotlandi yfir á 35. mínútu og Che Adams tryggði sigurinn með öðru marki heimamanna er fjórar mínútur lifðu leiks. Í öðrum leikjum riðilsins vann Austurríki 4-1 sigur á Moldóvu og Ísrael vann 3-2 sigur á Færeyjum. Þá vann England ótrúlegan 10-0 sigur á San Marínó á meðan Pólland tapaði óvænt á heimavelli fyrir Ungverjalandi.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira