Bale gæti lagt skóna á hilluna ef Wales kemst ekki á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 10:31 Gareth Bale dreymir um að spila á HM með Wales. Visionhaus/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale íhugar að leggja skóna á hilluna komist Wales ekki á lokamót HM sem haldið verður í Katar í desember. Komist Wales hins vegar á HM gæti þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims snúið aftur til heimalandsins og leikið þar með liði í ensku 1. deildinni. Wales mætir Austurríki í mars í umspilsleik fyrir HM og sigur éi þeim leik færir þeim hreinan úrslitaleik um laust sæti á HM gegn annaðhvort Skotlandi eða Úkraínu. Velska landsliðið hefur ekki komist á lokamót HM síðan 1958 og Bale vill gjarnan koma þjóð sinni á þetta stærsta svið knattspyrnunnar áður en ferli hans lýkur. Mistakist Wales að vinna sér inn sæti á HM gæti Bale lagt skona á hilluna þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í sumar, en hins vegar gæti leikmaðurinn íhugað að skrifa undir skammtímasamning við lið í ensku úrvalsdeildinni, eða 1. deildinni, til að halda sér í formi fyrir mótið ef Wales fer alla leið. Samkvæmt heimildamönnum Sky Sports gæti Bale hugsað sér að spila fyrir Cardiff eða Swansea í heimalandinu, en bæði lið leika í ensku 1. deildinni. "There's a real chance that either he could retire or we could see him play in the Championship for a couple of months." @SkyKaveh says Gareth Bale is considering retiring from football after his contract with Real Madrid expires this summer. pic.twitter.com/qjcBJr4TZS— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 7, 2022 Bale gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé og hefur síðan þá unnið Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. Hann hefur hins vegar verið úti í kuldanum í spænsku höfuðborginni seinustu ár og snéri aftur til Tottenham á seinasta tímabili á eins árs láni. Bale hefur aðeins komið við sögu í þremur leikjum undir stjórn Carlo Ancelotti á yfirstandandi tímabili. Fótbolti Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Sjá meira
Wales mætir Austurríki í mars í umspilsleik fyrir HM og sigur éi þeim leik færir þeim hreinan úrslitaleik um laust sæti á HM gegn annaðhvort Skotlandi eða Úkraínu. Velska landsliðið hefur ekki komist á lokamót HM síðan 1958 og Bale vill gjarnan koma þjóð sinni á þetta stærsta svið knattspyrnunnar áður en ferli hans lýkur. Mistakist Wales að vinna sér inn sæti á HM gæti Bale lagt skona á hilluna þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í sumar, en hins vegar gæti leikmaðurinn íhugað að skrifa undir skammtímasamning við lið í ensku úrvalsdeildinni, eða 1. deildinni, til að halda sér í formi fyrir mótið ef Wales fer alla leið. Samkvæmt heimildamönnum Sky Sports gæti Bale hugsað sér að spila fyrir Cardiff eða Swansea í heimalandinu, en bæði lið leika í ensku 1. deildinni. "There's a real chance that either he could retire or we could see him play in the Championship for a couple of months." @SkyKaveh says Gareth Bale is considering retiring from football after his contract with Real Madrid expires this summer. pic.twitter.com/qjcBJr4TZS— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 7, 2022 Bale gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé og hefur síðan þá unnið Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. Hann hefur hins vegar verið úti í kuldanum í spænsku höfuðborginni seinustu ár og snéri aftur til Tottenham á seinasta tímabili á eins árs láni. Bale hefur aðeins komið við sögu í þremur leikjum undir stjórn Carlo Ancelotti á yfirstandandi tímabili.
Fótbolti Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Sjá meira