Engir sénsar teknir: Sjö táningar með tvöfalt ríkisfang í landsliðshópi Argentínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 08:00 Alejandro Garnacho er í landsliðshópi Argentínu. Charlotte Tattersall/Getty Images Knattspyrnusamband Argentínu ætlar sér ekki að taka neina sénsa með nokkra af efnilegri leikmönnum landsins. Margir þeirra eru með tvöfalt ríkisfang og því ætlar Argentína að vera fyrri til og tryggja sér þjónustu þeirra fari svo að þeir springi út og verði stórstjörnur. Argentína mætir Venesúela og Ekvador í undankeppni HM á næstu dögum. Lærisveinar Lionel Scaloni hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar síðar á þessu ári og þurfa því ekki að hafa miklar áhyggjur af þeim þremur leikjum sem eftir eru í undankeppninni. Svo virðist sem knattspyrnusamband Argentínu hafi því tekið þá ákvörðun með Scaloni að ná efnilegum táningum sem eru með tvöfalt ríkisfang áður en Evrópulöndin sem þeir gætu einnig spilað fyrir velja þá í A-landsliðshópa sína. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, geta menn ekki spilað fyrir aðra þjóð eftir að þeir leika þrjá A-landsleiki. Alejandro Garnacho is the latest young Red to earn a senior international call-up Hard work reaps rewards in the #MUAcademy #MUFC— Manchester United (@ManUtd) March 19, 2022 Er það eflaust ástæðan fyrir því að Alejandro Garnacho (Manchester United), bræðurnir Franco og Valentin Carboni (Inter Milan). Tiago Geralnik (Villareal), Nicolas Paz (Real Madríd) Luka Romero (Lazio) og Matías Soulé (Juventus) eru allir í landsliðshópi Argentínu en enginn þeirra hefur leikið fyrir aðallið félaganna sem þeir eru hjá. Garnacho, Paz og Romero eru einnig með spænskt ríkisfang en hinir fjórir eru einnig með ítalskt ríkisfang. #SelecciónMayor Lista de convocados por @lioscaloni para los encuentros ante #Venezuela y #Ecuador . pic.twitter.com/WhriE7s3vy— Selección Argentina (@Argentina) March 18, 2022 Ásamt táningunum sjö þá eru nokkur kunnugleg nöfn í leikmannahópi Argentínu. Þar má til að mynda finna markvörðurinn Geronimo Rulli (Villareal), Nicolás Otamendi (Benfica), Lisandro Martinez og Nicolas Tagliafico (báðir hjá Ajax). Rodrigu De Paul (Atlético Madríd), Manuel Lanzini (West Ham United), Lautaro Martinez (Inter Milan), Angela Correa (Atl. Madríd) og að sjálfsögðu Lionel Messi (París Saint-Germain). Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum.Buda Mendes/Getty Images Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Sjá meira
Argentína mætir Venesúela og Ekvador í undankeppni HM á næstu dögum. Lærisveinar Lionel Scaloni hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar síðar á þessu ári og þurfa því ekki að hafa miklar áhyggjur af þeim þremur leikjum sem eftir eru í undankeppninni. Svo virðist sem knattspyrnusamband Argentínu hafi því tekið þá ákvörðun með Scaloni að ná efnilegum táningum sem eru með tvöfalt ríkisfang áður en Evrópulöndin sem þeir gætu einnig spilað fyrir velja þá í A-landsliðshópa sína. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, geta menn ekki spilað fyrir aðra þjóð eftir að þeir leika þrjá A-landsleiki. Alejandro Garnacho is the latest young Red to earn a senior international call-up Hard work reaps rewards in the #MUAcademy #MUFC— Manchester United (@ManUtd) March 19, 2022 Er það eflaust ástæðan fyrir því að Alejandro Garnacho (Manchester United), bræðurnir Franco og Valentin Carboni (Inter Milan). Tiago Geralnik (Villareal), Nicolas Paz (Real Madríd) Luka Romero (Lazio) og Matías Soulé (Juventus) eru allir í landsliðshópi Argentínu en enginn þeirra hefur leikið fyrir aðallið félaganna sem þeir eru hjá. Garnacho, Paz og Romero eru einnig með spænskt ríkisfang en hinir fjórir eru einnig með ítalskt ríkisfang. #SelecciónMayor Lista de convocados por @lioscaloni para los encuentros ante #Venezuela y #Ecuador . pic.twitter.com/WhriE7s3vy— Selección Argentina (@Argentina) March 18, 2022 Ásamt táningunum sjö þá eru nokkur kunnugleg nöfn í leikmannahópi Argentínu. Þar má til að mynda finna markvörðurinn Geronimo Rulli (Villareal), Nicolás Otamendi (Benfica), Lisandro Martinez og Nicolas Tagliafico (báðir hjá Ajax). Rodrigu De Paul (Atlético Madríd), Manuel Lanzini (West Ham United), Lautaro Martinez (Inter Milan), Angela Correa (Atl. Madríd) og að sjálfsögðu Lionel Messi (París Saint-Germain). Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum.Buda Mendes/Getty Images
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Sjá meira