Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. mars 2022 20:31 Sólveig Anna Jónsdóttir. sigurjón ólason Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. Þing Starfsgreinasambandsins hófst klukkan 17 í dag á Akureyri og stendur fram á föstudag. 135 fulltrúar eiga sæti á þinginu og skiptast þeir svona eftir félögum, en Efling á lang flesta fulltrúa. Hópur Eflingar flaug til Akureyrar um þrjú leytið í dag en þegar nýkjörinn formaður gekk inn í brottfararsalinn var henni fagnað mjög með lófkalappi. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem og er í hópi félaga minna í eftir allt sem á hefur gengið þannig það skiptir mig mjög miklu máli,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir. Formaður Eflingar segir formannskjörið mikilvægt sér í lagi vegna þeirra kjarasamninga sem framundan eru. Björn Snæbjörnsson lætur af störfum eftir tólf ár í formannsstól. Spennan ríkir um formannskjörið en þessir tveir eru í framboði. Sólveig lýsti yfir miklum stuðningi við Vilhjálm í færslu á Facebook í dag. „Hann er tilbúinn til þess að gera það sem ég hef verið tilbúin til þess að gera. Setjast við samningaborðið með þá sýn og markmið að komast eins langt og hægt er.“ Nái Vilhjálmur kjöri verði ekki hallarbylting innan sambandsins. „En sannarlega mikil áherslubylting.“ Aðspurð hvort átök verði á þinginu segist Sólveig ekki hræðast þau „Ég mun þá bara takast á við þau með málefnalegri nálgun en svo sjáum við bara hvernig fer.“ Sólveig segist viss um að mjög margir fulltrúar Eflingar deili skoðunum með henni þrátt fyrir að sitjandi stjórn hafi valið fulltrúana. „Og ég held að af því leiði að margir fulltrúarnir muni sannarlega kjósa Villa.“ Stéttarfélög Vinnumarkaður Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Þing Starfsgreinasambandsins hófst klukkan 17 í dag á Akureyri og stendur fram á föstudag. 135 fulltrúar eiga sæti á þinginu og skiptast þeir svona eftir félögum, en Efling á lang flesta fulltrúa. Hópur Eflingar flaug til Akureyrar um þrjú leytið í dag en þegar nýkjörinn formaður gekk inn í brottfararsalinn var henni fagnað mjög með lófkalappi. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem og er í hópi félaga minna í eftir allt sem á hefur gengið þannig það skiptir mig mjög miklu máli,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir. Formaður Eflingar segir formannskjörið mikilvægt sér í lagi vegna þeirra kjarasamninga sem framundan eru. Björn Snæbjörnsson lætur af störfum eftir tólf ár í formannsstól. Spennan ríkir um formannskjörið en þessir tveir eru í framboði. Sólveig lýsti yfir miklum stuðningi við Vilhjálm í færslu á Facebook í dag. „Hann er tilbúinn til þess að gera það sem ég hef verið tilbúin til þess að gera. Setjast við samningaborðið með þá sýn og markmið að komast eins langt og hægt er.“ Nái Vilhjálmur kjöri verði ekki hallarbylting innan sambandsins. „En sannarlega mikil áherslubylting.“ Aðspurð hvort átök verði á þinginu segist Sólveig ekki hræðast þau „Ég mun þá bara takast á við þau með málefnalegri nálgun en svo sjáum við bara hvernig fer.“ Sólveig segist viss um að mjög margir fulltrúar Eflingar deili skoðunum með henni þrátt fyrir að sitjandi stjórn hafi valið fulltrúana. „Og ég held að af því leiði að margir fulltrúarnir muni sannarlega kjósa Villa.“
Stéttarfélög Vinnumarkaður Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira