Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 08:00 Vill losna frá Moskvu. vísir/Getty Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að enska úrvalsdeildin hefði hafnað beiðni Burnley um félagaskipti fyrir Moses. Hinn 31 árs gamli Moses vill komast frá Moskvu hið snarasta og ætti að geta fengið félagaskipti þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður en FIFA og UEFA gerðu sérstaka reglu vegna stríðsátakanna þess efnis að allir leikmenn rússnesku úrvalsdeildarinnar geti skipt um félag til 30.júní. Sky Sports understands that the Premier League are blocking Burnley s bid to rescue Victor Moses from Russia distress as the player is seeking a transfer away from Russian side Spartak Moscow. pic.twitter.com/dyyNnDzT1F— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 26, 2022 Samkvæmt heimildum SkySports er enska úrvalsdeildin ekki tilbúin að samþykkja félagaskiptin þar sem þau mynda brjóta gegn íþróttaheiðarleika úrvalsdeildarinnar (e. the sporting integrity of the competition). Burnley er í harðri fallbaráttu um þessar mundir. Sama hefur verið upp á teningnum í ítölsku úrvalsdeildinni og þeirri þýsku þar sem þær deildir hafa meinað félögum að nýta sér undanþágureglur FIFA og bera fyrir sig sömu ástæðum og Bretarnir. Spænska úrvalsdeildin hefur verið tilbúin að samþykkja félagaskipti frá Rússlandi og eins gekk Króatinn Filip Uremovic í raðir enska B-deildarliðsins Sheffield United frá Rubin Kazan á dögunum. Rússneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að enska úrvalsdeildin hefði hafnað beiðni Burnley um félagaskipti fyrir Moses. Hinn 31 árs gamli Moses vill komast frá Moskvu hið snarasta og ætti að geta fengið félagaskipti þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður en FIFA og UEFA gerðu sérstaka reglu vegna stríðsátakanna þess efnis að allir leikmenn rússnesku úrvalsdeildarinnar geti skipt um félag til 30.júní. Sky Sports understands that the Premier League are blocking Burnley s bid to rescue Victor Moses from Russia distress as the player is seeking a transfer away from Russian side Spartak Moscow. pic.twitter.com/dyyNnDzT1F— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 26, 2022 Samkvæmt heimildum SkySports er enska úrvalsdeildin ekki tilbúin að samþykkja félagaskiptin þar sem þau mynda brjóta gegn íþróttaheiðarleika úrvalsdeildarinnar (e. the sporting integrity of the competition). Burnley er í harðri fallbaráttu um þessar mundir. Sama hefur verið upp á teningnum í ítölsku úrvalsdeildinni og þeirri þýsku þar sem þær deildir hafa meinað félögum að nýta sér undanþágureglur FIFA og bera fyrir sig sömu ástæðum og Bretarnir. Spænska úrvalsdeildin hefur verið tilbúin að samþykkja félagaskipti frá Rússlandi og eins gekk Króatinn Filip Uremovic í raðir enska B-deildarliðsins Sheffield United frá Rubin Kazan á dögunum.
Rússneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira