Sóley ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 12:58 Sóley Kaldal. Stjr Sóley Kaldal hefur verið ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum hjá matvælaráðuneytinu. Síðustu ár hefur hún leitt alþjóðasamskipti hjá Landhelgisgæslunni. Í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu kemur fram að Sóley sé áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hafi víðtæka þekkingu á greiningarvinnu. Hún hafi meðal ananrs unnið að greiningum á öryggi íslenskra hafsvæða og ráðgjöf um kerfislægar úrbætur. „Sóley útskrifaðist 2020 með M.A.S. gráðu í alþjóðasamskiptum frá Yale háskóla og úr diplómanámi 2018 í stefnumótunaraðferðum byggðum á sannreyndum staðreyndum frá Háskóla Sameinuðu þjóðanna í Maastricht í Hollandi. Einnig úr diplómanámi 2017 í hafrétti og stefnumótun frá Rhodes Academy of Ocean‘s Law and Policy í Grikklandi. Árið 2011 útskrifaðist hún með M.Sc. gráðu í áhættustýringu og öryggisverkfræði frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð, 2008 með diplómu á meistarastigi í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands, 2007 með B.Sc. gráðu í eðlisfræði og B.A gráðu í heimspeki sama ár. Síðan 2016 hefur Sóley leitt alþjóðasamskipti hjá Landhelgisgæslunni þar sem áhersla hefur verið lögð á norðurslóðamál og þjóðaröryggi. Hún hefur einnig veitt þjóðaröryggisráði ráðgjöf frá stofnun þess og komið að fjölmörgum verkefnum sem snúa að öryggi og hagsmunum Íslands og íslenskra hafsvæða,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjávarútvegur Stjórnsýsla Landhelgisgæslan Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu kemur fram að Sóley sé áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hafi víðtæka þekkingu á greiningarvinnu. Hún hafi meðal ananrs unnið að greiningum á öryggi íslenskra hafsvæða og ráðgjöf um kerfislægar úrbætur. „Sóley útskrifaðist 2020 með M.A.S. gráðu í alþjóðasamskiptum frá Yale háskóla og úr diplómanámi 2018 í stefnumótunaraðferðum byggðum á sannreyndum staðreyndum frá Háskóla Sameinuðu þjóðanna í Maastricht í Hollandi. Einnig úr diplómanámi 2017 í hafrétti og stefnumótun frá Rhodes Academy of Ocean‘s Law and Policy í Grikklandi. Árið 2011 útskrifaðist hún með M.Sc. gráðu í áhættustýringu og öryggisverkfræði frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð, 2008 með diplómu á meistarastigi í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands, 2007 með B.Sc. gráðu í eðlisfræði og B.A gráðu í heimspeki sama ár. Síðan 2016 hefur Sóley leitt alþjóðasamskipti hjá Landhelgisgæslunni þar sem áhersla hefur verið lögð á norðurslóðamál og þjóðaröryggi. Hún hefur einnig veitt þjóðaröryggisráði ráðgjöf frá stofnun þess og komið að fjölmörgum verkefnum sem snúa að öryggi og hagsmunum Íslands og íslenskra hafsvæða,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjávarútvegur Stjórnsýsla Landhelgisgæslan Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira