Magnús Hlynur kosinn Sunnlendingur ársins 2021 Árni Sæberg skrifar 21. apríl 2022 15:41 Magnús Hlynur er Sunnlendingur ársins 2021. Sunnlenska.is Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar 2 á Suðurlandi, var kosinn Sunnlendingur ársins 2021 af lesendum sunnlenska.is. Að því er segir í frétt sunnlenska.is fór kosningin fram í janúar síðastliðnum en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var ekki unnt að afhenda Magnúsi Hlyni viðurkenninguna fyrr en í dag, sumardaginn fyrsta. „Er þetta ekki svona sumardagsins fyrsta apríl gabb?“ spurði Magnús Hlynur þegar honum voru færðar gleðifréttirnar. „Ég ætlaði ekki að trúa þessu, þetta er bara æðislegt og ég er ofboðslega stoltur og ánægður og þakka kærlega fyrir mig. Þetta er mikill heiður,“ hefur sunnlenska.is eftir honum. Hafði betur gegn öflugri samkeppni Góð þátttaka var í kosningu um Sunnlending ársins 2021 og höfðu kjósendur milli öflugra einstaklinga að velja. Magnús Hlynur hafði betur gegn Ómari Inga Magnússyni, handboltamanni og besta manni íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta sem fram fór í byrjun þessa árs, sem hreppti annað sætið. Í þriðja sæti lenti Guðríður Aadnegard, námsráðgjafi og umsjónarkennari í Hveragerði, fyrir baráttu sína í eineltismálum. Þeir sem ekki eru kunnugir störfum Magnúsar Hlyns og furða sig á því hvernig fréttamaður geti verið betri Sunnlendingur en einn besti handboltamaður þjóðarinnar, geta kynnt sér málið betur í myndbandinu hér að neðan: Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar. Árborg Fjölmiðlar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Að því er segir í frétt sunnlenska.is fór kosningin fram í janúar síðastliðnum en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var ekki unnt að afhenda Magnúsi Hlyni viðurkenninguna fyrr en í dag, sumardaginn fyrsta. „Er þetta ekki svona sumardagsins fyrsta apríl gabb?“ spurði Magnús Hlynur þegar honum voru færðar gleðifréttirnar. „Ég ætlaði ekki að trúa þessu, þetta er bara æðislegt og ég er ofboðslega stoltur og ánægður og þakka kærlega fyrir mig. Þetta er mikill heiður,“ hefur sunnlenska.is eftir honum. Hafði betur gegn öflugri samkeppni Góð þátttaka var í kosningu um Sunnlending ársins 2021 og höfðu kjósendur milli öflugra einstaklinga að velja. Magnús Hlynur hafði betur gegn Ómari Inga Magnússyni, handboltamanni og besta manni íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta sem fram fór í byrjun þessa árs, sem hreppti annað sætið. Í þriðja sæti lenti Guðríður Aadnegard, námsráðgjafi og umsjónarkennari í Hveragerði, fyrir baráttu sína í eineltismálum. Þeir sem ekki eru kunnugir störfum Magnúsar Hlyns og furða sig á því hvernig fréttamaður geti verið betri Sunnlendingur en einn besti handboltamaður þjóðarinnar, geta kynnt sér málið betur í myndbandinu hér að neðan: Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar.
Árborg Fjölmiðlar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira