Rúnar Kristinsson: Úrslitin glöddu en getum gert margt betur Hjörvar Ólafsson skrifar 16. maí 2022 22:00 Rúnar Kristinsson var sáttur við innkomu varamanna sinna í leiknum í kvöld. Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sáttari við stigin þrjú en spilamennsku lærisveina sinna þegar lið hans vann 1-0 sigur gegn Keflavík á Meistaravöllum í kvöld. „Við vorum ekkert sérstakir í fyrri hálfleik en við náðum að skapa meira í seinni hálfleik. Það er jákvætt að við erum búnir að stækka hópinn og Aron Kristófer, Ægir Jarl, Þorsteinn Már og Stefán Alexander áttu allir góða innkomu," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn. „Kristinn Jónsson var tæpur í hálfleik og við ákváðum að taka hann útaf. Aron Kristófer Lárusson hefur spilað vel í miðverðinum í sumar og lék vel í vinstri bakverðinum í kvöld. Samkeppnin í liðinu er að aukast sem er bara hið besta mál," sagði þjálfarinn enn fremur. KR var þarna að vinna sinn annan sigur í Bestu-deildinni í röð og fyrsta heimasigurinn á yfirstandandi keppnistímabili. Vesturbæingar eru þar af leiðandi með 10 stig í fimmta sæti og í seilingarfjarlægð frá toppliðunum. „Spilamennskan var ekkert frábær og Keflavík fékk sín færi til þess að skora. Við drógum hins vegar lengsta stráið og Þorsteinn Már gerði gæfumuninn. Úrsltin glöddu mig og við spiluðum betur í seinni en þeim fyrri. Það er hins vegar enn margt sem við getum bætt," sagði Rúnar. „Það var löngu kominn tími á sigur hérna á heimavelli og kærkomið að geta fagnað fyrir stuðningsmenn okkar hérna í Vesturbænum. Nú höldum var bara áfram að safna stigum og fikra okkur upp töfluna," sagði hann. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
„Við vorum ekkert sérstakir í fyrri hálfleik en við náðum að skapa meira í seinni hálfleik. Það er jákvætt að við erum búnir að stækka hópinn og Aron Kristófer, Ægir Jarl, Þorsteinn Már og Stefán Alexander áttu allir góða innkomu," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn. „Kristinn Jónsson var tæpur í hálfleik og við ákváðum að taka hann útaf. Aron Kristófer Lárusson hefur spilað vel í miðverðinum í sumar og lék vel í vinstri bakverðinum í kvöld. Samkeppnin í liðinu er að aukast sem er bara hið besta mál," sagði þjálfarinn enn fremur. KR var þarna að vinna sinn annan sigur í Bestu-deildinni í röð og fyrsta heimasigurinn á yfirstandandi keppnistímabili. Vesturbæingar eru þar af leiðandi með 10 stig í fimmta sæti og í seilingarfjarlægð frá toppliðunum. „Spilamennskan var ekkert frábær og Keflavík fékk sín færi til þess að skora. Við drógum hins vegar lengsta stráið og Þorsteinn Már gerði gæfumuninn. Úrsltin glöddu mig og við spiluðum betur í seinni en þeim fyrri. Það er hins vegar enn margt sem við getum bætt," sagði Rúnar. „Það var löngu kominn tími á sigur hérna á heimavelli og kærkomið að geta fagnað fyrir stuðningsmenn okkar hérna í Vesturbænum. Nú höldum var bara áfram að safna stigum og fikra okkur upp töfluna," sagði hann. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira