Steinunn Björnsdóttir: Þær gerðu þetta gríðarlega vel Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 23. maí 2022 22:30 VÍSIR/HULDA MARGRÉT Steinunn Björnsdóttir var svekkt eftir tap Fram gegn Valskonum á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikurinn var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna. Leikurinn var nokkuð jafn en Valur stóð uppi sem sigurvegari. Lokatölur 27-26. „Það eru auðvitað vonbrigði að hafa ekki náð sigri hérna í dag. Mér fannst Valsliðið heilt yfir töluvert betri en við á öllum vígstöðum í dag. Þær vöru ekki með mikið af vörðum boltum, nema kannski aðallega varnarlega, þær voru með mikið af vörðum boltum þar. En við náðum nokkrum góðum köflum. Við náum fínum kafla í seinni hluta fyrri hálfleiks og um miðbik seinni hálfleiks. En það var bara ekki nóg“ Sagði Steinunn eftir leikinn. „Það vantaði að koma boltanum í netið. Mér fannst Valsliðið mjög þétt. Þær voru að ná að brjóta á okkur mjög auðveldlega og svona drepa okkar vopn. Lítið fyrir mig um að moða. Þær gerðu þetta gríðarlega vel. Mér fannst við svona heilt yfir standa okkur ágætlega varnarlega. Og Hafdís [Renötudóttir] var fín fyrir aftan en mér fannst við mega keyra á þetta aðeins betur.“ „Þetta verður að sjálfsögðu hörkuleikur á fimmtudaginn. Við munum mæta vel til leiks og við hlökkum mikið til. Vonandi verður bara ennþá betri stemming þá,“ hafði Steinunn Björnsdóttir að segja að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
„Það eru auðvitað vonbrigði að hafa ekki náð sigri hérna í dag. Mér fannst Valsliðið heilt yfir töluvert betri en við á öllum vígstöðum í dag. Þær vöru ekki með mikið af vörðum boltum, nema kannski aðallega varnarlega, þær voru með mikið af vörðum boltum þar. En við náðum nokkrum góðum köflum. Við náum fínum kafla í seinni hluta fyrri hálfleiks og um miðbik seinni hálfleiks. En það var bara ekki nóg“ Sagði Steinunn eftir leikinn. „Það vantaði að koma boltanum í netið. Mér fannst Valsliðið mjög þétt. Þær voru að ná að brjóta á okkur mjög auðveldlega og svona drepa okkar vopn. Lítið fyrir mig um að moða. Þær gerðu þetta gríðarlega vel. Mér fannst við svona heilt yfir standa okkur ágætlega varnarlega. Og Hafdís [Renötudóttir] var fín fyrir aftan en mér fannst við mega keyra á þetta aðeins betur.“ „Þetta verður að sjálfsögðu hörkuleikur á fimmtudaginn. Við munum mæta vel til leiks og við hlökkum mikið til. Vonandi verður bara ennþá betri stemming þá,“ hafði Steinunn Björnsdóttir að segja að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira