Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 13:05 Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði landsliðsins í tæpan áratug. vísir/bára Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. Einn nýliði er í hópnum en það er Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson sem farið hefur á kostum að undanförnu með nýkrýndum Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar. Aron Einar er hins vegar ekki í hópnum þrátt fyrir að fyrr í þessum mánuði hafi héraðssaksóknari fellt niður kynferðisbrotamál gegn honum og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Leikir Íslands í júní Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní á Sammy Ofer Stadium kl. 18:45 Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní á Stadio Olimpico di Serravalle kl. 18:45 Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 Nokkrar breytingar eru á hópnum frá því í mars þegar Ísland mætti Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum á Spáni. Atli Barkarson, Arnór Ingvi Traustason, Andri Fannar Baldursson og Jón Daði Böðvarsson voru valdir í marsverkefnið en eru ekki með núna. Höskuldur Gunnlaugsson kom þá inn í hópinn í forföllum ásamt Ara Leifssyni en Höskuldur er ekki valinn núna. Davíð Kristján Ólafsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Hákon Arnar Haraldsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Anderson, Mikael Egill Ellertsson og Hólmbert Aron Friðjónsson voru ekki með í leikjunum í mars en eru í hópnum núna. Landsliðshópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bein útsending: Arnar kynnir næsta landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Einn nýliði er í hópnum en það er Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson sem farið hefur á kostum að undanförnu með nýkrýndum Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar. Aron Einar er hins vegar ekki í hópnum þrátt fyrir að fyrr í þessum mánuði hafi héraðssaksóknari fellt niður kynferðisbrotamál gegn honum og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Leikir Íslands í júní Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní á Sammy Ofer Stadium kl. 18:45 Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní á Stadio Olimpico di Serravalle kl. 18:45 Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 Nokkrar breytingar eru á hópnum frá því í mars þegar Ísland mætti Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum á Spáni. Atli Barkarson, Arnór Ingvi Traustason, Andri Fannar Baldursson og Jón Daði Böðvarsson voru valdir í marsverkefnið en eru ekki með núna. Höskuldur Gunnlaugsson kom þá inn í hópinn í forföllum ásamt Ara Leifssyni en Höskuldur er ekki valinn núna. Davíð Kristján Ólafsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Hákon Arnar Haraldsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Anderson, Mikael Egill Ellertsson og Hólmbert Aron Friðjónsson voru ekki með í leikjunum í mars en eru í hópnum núna. Landsliðshópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Leikir Íslands í júní Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní á Sammy Ofer Stadium kl. 18:45 Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní á Stadio Olimpico di Serravalle kl. 18:45 Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45
Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bein útsending: Arnar kynnir næsta landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Bein útsending: Arnar kynnir næsta landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45