Marcelo kveður með viðeigandi hætti Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 12:33 Marcelo fagnar Meistaradeildartitlinum með fjölskyldu sinni á Stade de France í gær. Vísir/Getty Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. Samningur Marcelo við Real Madrid rennur út um næstu mánaðamót og mun hann ekki framlengja dvölina í Madrídarborg. Á þeim 15 árum sem Marcelo hefur leikið fyrir Real Madrid hefur hann unnið 25 titla en Brasilíumaðurinn lyfti Meistaradeildarbikarnum í fimmta skipti á Stade de France í gærkvöldi. Thank you BERNABÉU! I love you all 😍 See you in Paris 💪🏾💜#M12pic.twitter.com/dV9n2frK7w — Marcelotwelve (@MarceloM12) Thank you BERNABÉU! I love you all 😍See you in Paris 💪🏾💜#M12 pic.twitter.com/dV9n2frK7w— Marcelotwelve (@MarceloM12) May 20, 2022 Marcelo, sem mun kveðja Real Madrid formlega á Santiago Bernabéu í dag, er sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. „Það er með mikilli gleði í hjarta og þakklæti í garð stuðningsmanna Real Madrid sem ég kveð félagið á góðum nótum. Ég mun ávallt geyma minningarnar af þeim töfrandi stundum sem ég hef átt á Santiago Bernabéu," sagði Marcelo hrærður í París í gær. „Það er mikill heiður að vera fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að lyfta Meistaradeildarbikarnum sem fyrirliði Real Madrid. Það eru blendnar tilfinningar sem bærast um í hjarta. Þó svo að það sé erfitt að hugsa til þess að þetta hafi verið síðasti leikurinn í búningi Real Madrid er ég alsæll með það hvernig ég kveð félagið og sáttur við tíma minn þar," sagði þessi 34 ára gamli leikmaður enn fremur. Real Madrid hefur hins vegar að sögn Fabricio Romano ákveðið að framlengja samninga sína við miðvallarleikmennina Toni Kroos og Luka Modric en nokkur óvissa hefur verið um framtíð þessara dyggu þjóna liðsins undanfarið. Talið er að Real Madrid muni tilkynna um samninga sína við Þjóðverjann og Króatann í komandi viku þegar fagnaðarlátum vegna nýliðinnar leiktíðar linnir. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Samningur Marcelo við Real Madrid rennur út um næstu mánaðamót og mun hann ekki framlengja dvölina í Madrídarborg. Á þeim 15 árum sem Marcelo hefur leikið fyrir Real Madrid hefur hann unnið 25 titla en Brasilíumaðurinn lyfti Meistaradeildarbikarnum í fimmta skipti á Stade de France í gærkvöldi. Thank you BERNABÉU! I love you all 😍 See you in Paris 💪🏾💜#M12pic.twitter.com/dV9n2frK7w — Marcelotwelve (@MarceloM12) Thank you BERNABÉU! I love you all 😍See you in Paris 💪🏾💜#M12 pic.twitter.com/dV9n2frK7w— Marcelotwelve (@MarceloM12) May 20, 2022 Marcelo, sem mun kveðja Real Madrid formlega á Santiago Bernabéu í dag, er sigursælasti leikmaður í sögu félagsins. „Það er með mikilli gleði í hjarta og þakklæti í garð stuðningsmanna Real Madrid sem ég kveð félagið á góðum nótum. Ég mun ávallt geyma minningarnar af þeim töfrandi stundum sem ég hef átt á Santiago Bernabéu," sagði Marcelo hrærður í París í gær. „Það er mikill heiður að vera fyrsti Brasilíumaðurinn til þess að lyfta Meistaradeildarbikarnum sem fyrirliði Real Madrid. Það eru blendnar tilfinningar sem bærast um í hjarta. Þó svo að það sé erfitt að hugsa til þess að þetta hafi verið síðasti leikurinn í búningi Real Madrid er ég alsæll með það hvernig ég kveð félagið og sáttur við tíma minn þar," sagði þessi 34 ára gamli leikmaður enn fremur. Real Madrid hefur hins vegar að sögn Fabricio Romano ákveðið að framlengja samninga sína við miðvallarleikmennina Toni Kroos og Luka Modric en nokkur óvissa hefur verið um framtíð þessara dyggu þjóna liðsins undanfarið. Talið er að Real Madrid muni tilkynna um samninga sína við Þjóðverjann og Króatann í komandi viku þegar fagnaðarlátum vegna nýliðinnar leiktíðar linnir.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti