„Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. júní 2022 21:07 Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn í kvöld Vísir: Bára Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn á móti Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti ÍBV sér upp í 2. sæti deildarinnar, í bili. Mark ÍBV kom undir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 1-0. „Ég er glaður. Þrjú stig á útivelli. Ég held að það hafi verið mikilvægt fyrir okkur að komast aftur á strik og sigra. Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig.“ ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og voru mest megnis að verjast. Það var því virkilega sterkt að Olga Sevcova hafi skorað undir lok fyrri hálfleiks. Þær mættu mun skipulagðari til leik í seinni hálfleik. „Í fyrri hálfleik spilaði Afturelding nákvæmari fótbolta heldur en ég hafði lagt upp með. Þær spiluðu langa bolta og það ýtti okkur aftur. Þær voru grófari þannig ég held að í fyrri hálfleik leystum við það ekki nógu vel en í seinni hálfleik breyttum við hlutunum og spiluðum hærra. Þær vildu vinna, auðvitað, þær eru á heimavelli en ég er mjög ánægður að hafa unnið.“ ÍBV mætir Stjörnunni í næstu umferð. Þær spiluðu nýverið við Stjörnuna sem endaði með þriggja marka tapi 4-1. Jonathan vill sjá stelpurnar spila betur þegar þær mæta þeim. „Allir vita að Stjarnan er með sterkt lið og þær eru með góða liðsheild. Þetta verður stór áskorun og við þurfum að spila betur heldur en við gerðum fyrir nokkrum dögum. Okkur hlakkar til að mæta þeim aftur.“ ÍBV Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Sjá meira
„Ég er glaður. Þrjú stig á útivelli. Ég held að það hafi verið mikilvægt fyrir okkur að komast aftur á strik og sigra. Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig.“ ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og voru mest megnis að verjast. Það var því virkilega sterkt að Olga Sevcova hafi skorað undir lok fyrri hálfleiks. Þær mættu mun skipulagðari til leik í seinni hálfleik. „Í fyrri hálfleik spilaði Afturelding nákvæmari fótbolta heldur en ég hafði lagt upp með. Þær spiluðu langa bolta og það ýtti okkur aftur. Þær voru grófari þannig ég held að í fyrri hálfleik leystum við það ekki nógu vel en í seinni hálfleik breyttum við hlutunum og spiluðum hærra. Þær vildu vinna, auðvitað, þær eru á heimavelli en ég er mjög ánægður að hafa unnið.“ ÍBV mætir Stjörnunni í næstu umferð. Þær spiluðu nýverið við Stjörnuna sem endaði með þriggja marka tapi 4-1. Jonathan vill sjá stelpurnar spila betur þegar þær mæta þeim. „Allir vita að Stjarnan er með sterkt lið og þær eru með góða liðsheild. Þetta verður stór áskorun og við þurfum að spila betur heldur en við gerðum fyrir nokkrum dögum. Okkur hlakkar til að mæta þeim aftur.“
ÍBV Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Sjá meira
Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti