Þessir sextán koma til greina gegn Hollandi Sindri Sverrisson skrifar 27. júní 2022 14:00 Tryggvi Snær Hlinason er að sjálfsögðu í íslenska hópnum. vísir/bára Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM á föstudaginn. Tólf þeirra verða svo valdir í leikinn. Leikurinn við Holland er síðasti leikur Íslands á fyrra stigi undankeppni HM en bæði lið eru örugg áfram á seinna stigið, líkt og Ítalía, eftir að fjórða liðinu í riðlinum, Rússlandi, var vísað úr keppni. Liðin taka hins vegar með sér öll stig úr fyrri hluta undankeppninnar yfir á seinna stigið, þar sem liðin þrjú blandast í riðil með þremur liðum til viðbótar og leika um þrjú laus sæti á HM. Þess vegna gæti sigur gegn Hollandi reynst gulls ígildi fyrir Ísland sem áður hefur unnið útisigur gegn Hollandi og heimasigur gegn Ítalíu í keppninni en tapað á útivelli gegn Ítalíu. Stórt skarð er fyrir skildi hjá íslenska liðinu vegna meiðsla Martins Hermannssonar sem ekki kemur til með að spila meiri körfubolta á þessu ári. Æfingahópur Íslands: Elvar Már Friðriksson · Derthona Basket, Ítalíu Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Stjarnan Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hilmar Pétursson · Breiðablik Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskaland Kári Jónsson · Valur Kristinn Pálsson · Grindavík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll Styrmir Snær Þrastarson · Davidson, USA Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers, Hollandi Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Körfubolti HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Leikurinn við Holland er síðasti leikur Íslands á fyrra stigi undankeppni HM en bæði lið eru örugg áfram á seinna stigið, líkt og Ítalía, eftir að fjórða liðinu í riðlinum, Rússlandi, var vísað úr keppni. Liðin taka hins vegar með sér öll stig úr fyrri hluta undankeppninnar yfir á seinna stigið, þar sem liðin þrjú blandast í riðil með þremur liðum til viðbótar og leika um þrjú laus sæti á HM. Þess vegna gæti sigur gegn Hollandi reynst gulls ígildi fyrir Ísland sem áður hefur unnið útisigur gegn Hollandi og heimasigur gegn Ítalíu í keppninni en tapað á útivelli gegn Ítalíu. Stórt skarð er fyrir skildi hjá íslenska liðinu vegna meiðsla Martins Hermannssonar sem ekki kemur til með að spila meiri körfubolta á þessu ári. Æfingahópur Íslands: Elvar Már Friðriksson · Derthona Basket, Ítalíu Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Stjarnan Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hilmar Pétursson · Breiðablik Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskaland Kári Jónsson · Valur Kristinn Pálsson · Grindavík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll Styrmir Snær Þrastarson · Davidson, USA Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers, Hollandi Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson
Elvar Már Friðriksson · Derthona Basket, Ítalíu Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík Gunnar Ólafsson · Stjarnan Hilmar Smári Henningsson · Haukar Hilmar Pétursson · Breiðablik Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskaland Kári Jónsson · Valur Kristinn Pálsson · Grindavík Ólafur Ólafsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll Styrmir Snær Þrastarson · Davidson, USA Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers, Hollandi Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira