Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. ágúst 2022 23:00 Cesc Fabregas er mættur í ítölsku B-deildina. Emilio Andreoli/Getty Images Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. Þessi 35 ára leikmaður gengur til liðs við Como á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Monaco rann út í júní. Fabregas gekk í raðir Monaco frá Chelsea árið 2019, en það var fyrrum samherji hans hjá Arsenal, Thierry Henry, sem fékk hann til Monaco þegar hann þjálfaði liðið. Fabregas hefur á löngum ferli sínum unnið nánast alla þá titla sem í boði eru. Hann hefur leikið með Arsenal, Chelsea, Barcelona og spænska landsliðinu og orðið Evrópumeistari í tvígang og heimsmeistari einu sinni svo eitthvað sé nefnt. Dennis Wise, fyrrum leikmaður Chesea og enska landsliðsins og núverandi stjórnarformaður Como, segir að koma Fabregas til félagsins sé gríðarlega mikilvæg í metnaðarfullum áætlunum liðsins. „Þetta er leikmaður sem hefur gert svo margt fyrir knattspyrnusöguna og nú verður hann hluti af metnaðarfullum áætlunum Como 1907,“ sagði Wise við komu Fabregas til liðsins. „Leikmaður í þessum gæðaflokki og með þetta mikla reynslu er gríðarlega mikilvægur fyrir þriggja ára áætlun okkar um að koma liðinu upp í Serie A.“ Como hafnaði í 13. sæti Serie B á seinasta tímabili þar sem liðið fékk 47 stig í 38 leikjum. Liðið á því enn ansi langt í land til að fara að berjast um sæti í deild þeirra bestu. Ítalski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Fleiri fréttir Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Þessi 35 ára leikmaður gengur til liðs við Como á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Monaco rann út í júní. Fabregas gekk í raðir Monaco frá Chelsea árið 2019, en það var fyrrum samherji hans hjá Arsenal, Thierry Henry, sem fékk hann til Monaco þegar hann þjálfaði liðið. Fabregas hefur á löngum ferli sínum unnið nánast alla þá titla sem í boði eru. Hann hefur leikið með Arsenal, Chelsea, Barcelona og spænska landsliðinu og orðið Evrópumeistari í tvígang og heimsmeistari einu sinni svo eitthvað sé nefnt. Dennis Wise, fyrrum leikmaður Chesea og enska landsliðsins og núverandi stjórnarformaður Como, segir að koma Fabregas til félagsins sé gríðarlega mikilvæg í metnaðarfullum áætlunum liðsins. „Þetta er leikmaður sem hefur gert svo margt fyrir knattspyrnusöguna og nú verður hann hluti af metnaðarfullum áætlunum Como 1907,“ sagði Wise við komu Fabregas til liðsins. „Leikmaður í þessum gæðaflokki og með þetta mikla reynslu er gríðarlega mikilvægur fyrir þriggja ára áætlun okkar um að koma liðinu upp í Serie A.“ Como hafnaði í 13. sæti Serie B á seinasta tímabili þar sem liðið fékk 47 stig í 38 leikjum. Liðið á því enn ansi langt í land til að fara að berjast um sæti í deild þeirra bestu.
Ítalski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Fleiri fréttir Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Sjá meira