United nær ekki að semja við Rabiot og íhugar nú miðjumann Real Madrid Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2022 07:00 Samningaviðræður Manchester United og Adrien Rabiot virðast hafa siglt í strand og liðið er nú sagt skoða möguleikann á því að fá Casemiro. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United virðist ekki ætla að ná að semja við franska miðjumanninn Adrien Rabiot og liðið skoðar nú aðra möguleika til að styrkja miðsvæðið. United hafði vonast til að fá þennan 27 ára miðjumann frá Juventus í sumar og liðin höfðu nú þegar komist að samkomulagi um kaupverð. Samningaviðræður við leikmanninn sjálfan hafi hins vegar siglt í strand þar sem launakröfur Rabiot hafi verið of háar. Ef marka má heimildir BBC höfðu forsvarsmenn United boðið Rabiot að verða með launahæstu mönnum liðsins. Adrien Rabiot’s salary requests are considered crazy by Man United. Discussions are now in total stand-by, could only change in case Rabiot changes his mind. 🚨🇫🇷 #MUFCMan Utd won’t change salary bid made to Rabiot. Up to him, as board’s already exploring other options. ⤵️ https://t.co/BpeMDxa0fu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2022 United hefur verið á höttunum eftir miðjumanni í allt sumar, en lítið sem ekkert gengið í þeim málum. Liðið hefur verið að reyna að fá Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, í sínar raðir frá því að félagsskiptaglugginn opnaði, en félagið gæti nú snúið sér til Real Madrid og reynt að fá hinn þrítuga Brasilíumann Casemiro til liðs við sig. The Athletic greinir frá því að United íhugi nú að bjóða spænsku meisturunum 50 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri United, er sagður hrifinn af leikmanninum, sem þó á þrjú ár eftir af samningi sínum. Þrátt fyrir það gæti koma Aurélien Tchouaméni til Madrídinga gert það að verkum að hægt sé að lokka Casemiro frá liðinu þar sem samkeppnin um stöðuna er nú orðin hörð. 🚨 Adrien Rabiot to Man Utd now highly unlikely. Gap in wage offer/expectation mean move not happening as things stand. Live talks over other options such as Casemiro. De Jong improbable but #MUFC hope to get a top midfielder before deadline @TheAthleticUK https://t.co/pKojDR5GHM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 16, 2022 Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
United hafði vonast til að fá þennan 27 ára miðjumann frá Juventus í sumar og liðin höfðu nú þegar komist að samkomulagi um kaupverð. Samningaviðræður við leikmanninn sjálfan hafi hins vegar siglt í strand þar sem launakröfur Rabiot hafi verið of háar. Ef marka má heimildir BBC höfðu forsvarsmenn United boðið Rabiot að verða með launahæstu mönnum liðsins. Adrien Rabiot’s salary requests are considered crazy by Man United. Discussions are now in total stand-by, could only change in case Rabiot changes his mind. 🚨🇫🇷 #MUFCMan Utd won’t change salary bid made to Rabiot. Up to him, as board’s already exploring other options. ⤵️ https://t.co/BpeMDxa0fu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2022 United hefur verið á höttunum eftir miðjumanni í allt sumar, en lítið sem ekkert gengið í þeim málum. Liðið hefur verið að reyna að fá Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, í sínar raðir frá því að félagsskiptaglugginn opnaði, en félagið gæti nú snúið sér til Real Madrid og reynt að fá hinn þrítuga Brasilíumann Casemiro til liðs við sig. The Athletic greinir frá því að United íhugi nú að bjóða spænsku meisturunum 50 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri United, er sagður hrifinn af leikmanninum, sem þó á þrjú ár eftir af samningi sínum. Þrátt fyrir það gæti koma Aurélien Tchouaméni til Madrídinga gert það að verkum að hægt sé að lokka Casemiro frá liðinu þar sem samkeppnin um stöðuna er nú orðin hörð. 🚨 Adrien Rabiot to Man Utd now highly unlikely. Gap in wage offer/expectation mean move not happening as things stand. Live talks over other options such as Casemiro. De Jong improbable but #MUFC hope to get a top midfielder before deadline @TheAthleticUK https://t.co/pKojDR5GHM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 16, 2022
Enski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira